„Þegar snjóar þá koma skrímslin niður af hálendinu“

Bókaland | 24. nóvember 2023

„Þegar snjóar þá koma skrímslin niður af hálendinu“

Rithöfundurinn Hildur Knústsdóttir er höfundur bókarinnar Hrím sem fjallar um ástir og örlög á annars konar Íslandi þar sem fannfólk deildir landinu með risavöknum dýrum. Í samstarfi Smartlands og Forlagsins segir hún frá Hrím. 

„Þegar snjóar þá koma skrímslin niður af hálendinu“

Bókaland | 24. nóvember 2023

Rithöfundurinn Hildur Knústsdóttir er höfundur bókarinnar Hrím sem fjallar um ástir og örlög á annars konar Íslandi þar sem fannfólk deildir landinu með risavöknum dýrum. Í samstarfi Smartlands og Forlagsins segir hún frá Hrím. 

Rithöfundurinn Hildur Knústsdóttir er höfundur bókarinnar Hrím sem fjallar um ástir og örlög á annars konar Íslandi þar sem fannfólk deildir landinu með risavöknum dýrum. Í samstarfi Smartlands og Forlagsins segir hún frá Hrím. 

„Ugla getur rænt barni. Lax getur étið mann,“ segir Hildur um fólkið í sögunni og bætir við: 

„Fólkið í fæðukeðjunni miðri,“ segir hún. 

Hrím fjallar um líf Jófríðar og annarra í skaranum hennar stjórnast af árstíðunum. Þau eyða sumrinu í Fellsskógi, haustinu á Húsavík og á veturna, þegar hrímsvelgirnir koma niður af hálendinu, þurfa þau að flýja út á ísinn á Mývatni. Hætturnar leynast við hvert fótmál en allt er samt í föstum skorðum – þar til líf Jófríðar umturnast. Hún þarf ekki bara að velja milli Suðra, myndarlega stráksins í Ljósavatnsskaranum, og æskuvinar síns, Bresa, heldur hvílir ábyrgðin á velferð skarans skyndilega á hennar herðum.

mbl.is