Vonast eftir réttarhöldum fyrir jól

Vonast eftir réttarhöldum fyrir jól

„Nei, það er engin breyting frá því í gær. Hún var úrskurðuð í gæsluvarðhald í gærmorgun úti í Noregi. Það verður fjórar vikur og innan þess tíma er væntanlega gert ráð fyrir því að þessi réttarhöld fari fram.“

Vonast eftir réttarhöldum fyrir jól

Forsjárdeila Eddu Bjarkar Arnardóttur | 3. desember 2023

Jó­hann­es Karl Sveins­son, lögmaður Eddu Bjarkar Arnardóttur hér á landi …
Jó­hann­es Karl Sveins­son, lögmaður Eddu Bjarkar Arnardóttur hér á landi segir ekki hægt að láta fólk bíða í margar vikur í gæsluvarðhaldi. Ljósmynd/Aðsend

„Nei, það er engin breyting frá því í gær. Hún var úrskurðuð í gæsluvarðhald í gærmorgun úti í Noregi. Það verður fjórar vikur og innan þess tíma er væntanlega gert ráð fyrir því að þessi réttarhöld fari fram.“

„Nei, það er engin breyting frá því í gær. Hún var úrskurðuð í gæsluvarðhald í gærmorgun úti í Noregi. Það verður fjórar vikur og innan þess tíma er væntanlega gert ráð fyrir því að þessi réttarhöld fari fram.“

Þetta segir Jó­hann­es Karl Sveins­son, lögmaður Eddu Bjarkar hér á landi. Jóhannes segir í samtali við mbl.is að hann telji að annars hafi ekki verið farið fram á gæsluvarðhald yfir Eddu í þennan tíma.

Ekki hægt að láta fólk bíða í margar vikur í gæsluvarðhaldi

Geta réttarhöldin farið fram fyrir jól?

„Það er vonast til þess. Þetta er svo sem ekki flókið mál – ekki þannig. Þetta ætti ekkert að vefjast fyrir... enda ekki hægt að láta fólk vera í gæsluvarðhaldi í margar vikur að bíða eftir réttarhöldum, þau eiga bara að vera tilbúin.“

mbl.is