Sonur Arnórs og Andreu skírður

Frægar fjölskyldur | 11. desember 2023

Sonur Arnórs og Andreu skírður

Knattspyrnumaðurinn Arnór Ingvi Traustason og Andrea Röfn Jónasdóttir, viðskiptafræðingur og skóhönnuður, létu skíra son sinn á dögunum.

Sonur Arnórs og Andreu skírður

Frægar fjölskyldur | 11. desember 2023

Arnór Ingvi Traustason og Andrea Röfn Jónasdóttir létu skíra son …
Arnór Ingvi Traustason og Andrea Röfn Jónasdóttir létu skíra son sinn á dögunum. Skjáskot/Instagram

Knattspyrnumaðurinn Arnór Ingvi Traustason og Andrea Röfn Jónasdóttir, viðskiptafræðingur og skóhönnuður, létu skíra son sinn á dögunum.

Knattspyrnumaðurinn Arnór Ingvi Traustason og Andrea Röfn Jónasdóttir, viðskiptafræðingur og skóhönnuður, létu skíra son sinn á dögunum.

Drengurinn er annað barn Arnórs og Andreu saman og kom í heiminn 17. ágúst síðastliðinn. Fyrir eiga þau dótturina Aþenu Röfn sem fæddist í febrúar 2019.

„Arnór Rafael loksins skírður. Elsku skemmtilegi og duglegi drengurinn okkar. Hann er heppnastur með guðforeldra og stóru systur, sem sagði prestinum nafnið afar lágt og skýrt,“ skrifaði Andrea við fallega myndaröð af fjölskyldunni úr skírninni. 

Fjölskylduvefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn)

mbl.is