Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur og Kolbrún Ósk Skaftadóttir bókastjóri bókaútgáfunnar Bókabeitunnar eru yfir sig ástfangnar. Það má vel segja að vinnan hafi leitt þær saman en Kolbrún er bókastjóri í bókaútgáfunni sem gefur bækur Bergrúnar Írisar út en hún er bæði rithöfundur og myndskreytir.
Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur og Kolbrún Ósk Skaftadóttir bókastjóri bókaútgáfunnar Bókabeitunnar eru yfir sig ástfangnar. Það má vel segja að vinnan hafi leitt þær saman en Kolbrún er bókastjóri í bókaútgáfunni sem gefur bækur Bergrúnar Írisar út en hún er bæði rithöfundur og myndskreytir.
Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur og Kolbrún Ósk Skaftadóttir bókastjóri bókaútgáfunnar Bókabeitunnar eru yfir sig ástfangnar. Það má vel segja að vinnan hafi leitt þær saman en Kolbrún er bókastjóri í bókaútgáfunni sem gefur bækur Bergrúnar Írisar út en hún er bæði rithöfundur og myndskreytir.
Bergrún Írisi og fyrri eiginmaður hennar skildu í byrjun sumars. Í vetur kviknaði ástin á milli Bergrúnar og Kolbrúnar. Þá voru þær báðar fráskildar en Kolbrún Ósk skildi í byrjun ársins.
Bergrún hefur ekki farið leynt með tvíkynhneigð sína og endurspegla bækur hennar gjarnan fjölbreytt litróf hinseginleikans. Bók hennar, Kennarinn sem sneri aftur, var valin ungmennabók ársins 2023 af Morgunblaðinu en bókin tekur einmitt á hinsegin málefnum.
Bergrún og Kolbrún vörðu jólunum saman í faðmi hvor annarrar.
Samkvæmt heimildum Smartlands er parið verulega hamingjusamt saman og því ekkert annað í stöðunni en að óska þeim til hamingju með ástina!