Gabríel Kristinn Bjarnason landsliðskokkur er þekktur fyrir að gera sælkerasamlokur sem eru svo unaðslega góðar að erfitt er að standast freistingar þegar þær eru bornar fram. Gabríel nýtir hvert tækifæri til að leika sem með afganga af hátíðarmatnum til að útbúa syndsamlega samlokur og deilir hér með lesendum Matarvefsins einni að sinni uppáhaldssamloku þar sem kalkúninn og osturinn Feykir eru í aðalhlutverki.
Gabríel Kristinn Bjarnason landsliðskokkur er þekktur fyrir að gera sælkerasamlokur sem eru svo unaðslega góðar að erfitt er að standast freistingar þegar þær eru bornar fram. Gabríel nýtir hvert tækifæri til að leika sem með afganga af hátíðarmatnum til að útbúa syndsamlega samlokur og deilir hér með lesendum Matarvefsins einni að sinni uppáhaldssamloku þar sem kalkúninn og osturinn Feykir eru í aðalhlutverki.
Gabríel Kristinn Bjarnason landsliðskokkur er þekktur fyrir að gera sælkerasamlokur sem eru svo unaðslega góðar að erfitt er að standast freistingar þegar þær eru bornar fram. Gabríel nýtir hvert tækifæri til að leika sem með afganga af hátíðarmatnum til að útbúa syndsamlega samlokur og deilir hér með lesendum Matarvefsins einni að sinni uppáhaldssamloku þar sem kalkúninn og osturinn Feykir eru í aðalhlutverki.
„Mér finnst fátt betra en að borða afganga eftir jóla- eða nýárs matarboð og hvað þá að setja það í samloku, þess vegna ætla ég að deila með ykkur uppskrift að uppáhaldssamlokunni minni. Ég er búinn að setja samlokuna mína í jólafötin, þetta er sem sagt franska meistaraverkið Croque Monsieur sem er vanalega gerð með ost og skinku og toppuð með mourney sósu en í þetta skiptið er það afgangs kalkún og íslenski harðkýtis osturinn Feykir, en er hægt að nota hvaða afgangskjöt og ost sem til er á heimilinu. Það er algjör óþarfi er að skjótast út í búð fyrir þessa samloku. Og auðvitað er hægt að dýfa í kalda sósu frá gærkvöldinu en ég nota afganginn af brúni sósu sem var með dádýrinu sem boðið var upp á,“ segir Gabríel.
Hér fyrir neðan má sjá myndaseríu af ferlinu í samlokugerðinni hjá Gabríel sem og myndband sem faðir hans Bjarni Gunnar Kristinsson deildi á Instagram.
Jólakalkúns Croque Monsieur
Aðferð og samsetning:
Mourney sósa
Aðferð: