Það stefnir allt í að glimmer, pallíettur og glamúr verði allsráðandi næstkomandi sunnudag, gamlársdag. Silfrið virðist einnig vera það allra heitasta þessi áramótin, hvort sem það er í fatnaði, fylgihlutum, förðun eða skrauti á heimilið.
Það stefnir allt í að glimmer, pallíettur og glamúr verði allsráðandi næstkomandi sunnudag, gamlársdag. Silfrið virðist einnig vera það allra heitasta þessi áramótin, hvort sem það er í fatnaði, fylgihlutum, förðun eða skrauti á heimilið.
Margir ætla að taka á móti nýju ári með stæl og því tók Smartland saman nokkrar glitrandi vörur sem munu hitta beint í mark og gera kvöldið ógleymanlegt!
Glimmersokkabuxur frá Beck Söndergaard fást í Andrá og kosta 4.900 kr.
Ljósmynd/Andrareykjavik.is
Silfurlitaður vínkælir frá House Doctor fæst í Fakó og kostar 16.995 kr.
Ljósmynd/Fako.is
Ultimate Glow Shots fljótandi glimmeraugnskuggi frá NYX fæst í Hagkaup og kostar 2.295 kr.
Ljósmynd/Hagkaup.is
Jakki og buxur fást í Júník. Jakkinn kostar 15.990 kr. og buxurnar kosta 10.990 kr.
Ljósmynd/Junik.is
Servíettur frá Reykjavík Letterpress fást í Epal. Pakki með 20 servíettum kostar 1.250 kr.
Ljósmynd/Epal.is
Kampavínsglös frá Bitz fást í Bast. Tvö stykki í pakka kosta 6.295 kr.
Ljósmynd/Bast.is
Press on-gervineglur með silfruðu glimmeri fást í Beautybar og kosta 1.880 kr.
Ljósmynd/Beautybar.is
Glitrandi hælaskór fást hjá Zara og kosta 10.995 kr.
Ljósmynd/Zara.com
Hálsmen fæst í Andrea by Andrea og kostar 8.900 kr.
Ljósmynd/Andrea.is
AndreA Sparkle Top fæst hjá Andrea by Andrea og kostar 22.900 kr.
Ljósmynd/Andrea.is
Lítil stjörnuljós sem hægt er að nota t.d. í kökuskreytingar. Fást hjá Mimosa, en pakki af 10 stjörnuljósum kostar 490 kr.
Ljósmynd/Mimosa.is
Þunnar buxur með geimsteinum frá Envii fást í Gallerí 17 og kosta 13.995 kr.
Ljósmynd/Ntc.is
Glitter primer frá NYX fæst í Hagkaup og kostar 1.995 kr.
Ljósmynd/Hagkaup.is
Glimmer fyrir hár og líkama fæst hjá Beautybar og kostar 1.890 kr.
Ljósmynd/Beautybar.is