Við hjónin vitum fátt betra en að töfra fram sælkerakræsingar um hátíðirnar og í miklu uppáhaldi er villibráð. Við höfum skapa okkur þá hefð að vera með humar og hreindýralundir á nýárskvöld með ljúffengu meðlæti sem flýgur með bragðlaukana á hæstu hæðir. Humarinn stendur ávallt fyrir sínu og hann grillum við í hvítlauks- og steinseljusmjöri sem bráðnar í munni. Hreindýralundirnar eru sannkallaður veislumatur, meyrar og silkimjúkar. Ég ber hreindýralundirnar fram með dýrðlegri villibráðarsósu, rósmarín- og einiberjasósu, sem parast á fullkomnaðan hátt með hreindýrinu. Síðan er ég með möndlukartöflur, franska útgáfu af kartöflum, niðursoðnar perur með hrútaberjasultu, rósakál í balsamic og hunangsgljáðar regnbogagulrætur. Ég deili hér með ykkur uppskriftinni að hreindýralundunum og villibráðarsósunni og eldunin á lundunum skiptir sköpun.
Við hjónin vitum fátt betra en að töfra fram sælkerakræsingar um hátíðirnar og í miklu uppáhaldi er villibráð. Við höfum skapa okkur þá hefð að vera með humar og hreindýralundir á nýárskvöld með ljúffengu meðlæti sem flýgur með bragðlaukana á hæstu hæðir. Humarinn stendur ávallt fyrir sínu og hann grillum við í hvítlauks- og steinseljusmjöri sem bráðnar í munni. Hreindýralundirnar eru sannkallaður veislumatur, meyrar og silkimjúkar. Ég ber hreindýralundirnar fram með dýrðlegri villibráðarsósu, rósmarín- og einiberjasósu, sem parast á fullkomnaðan hátt með hreindýrinu. Síðan er ég með möndlukartöflur, franska útgáfu af kartöflum, niðursoðnar perur með hrútaberjasultu, rósakál í balsamic og hunangsgljáðar regnbogagulrætur. Ég deili hér með ykkur uppskriftinni að hreindýralundunum og villibráðarsósunni og eldunin á lundunum skiptir sköpun.
Við hjónin vitum fátt betra en að töfra fram sælkerakræsingar um hátíðirnar og í miklu uppáhaldi er villibráð. Við höfum skapa okkur þá hefð að vera með humar og hreindýralundir á nýárskvöld með ljúffengu meðlæti sem flýgur með bragðlaukana á hæstu hæðir. Humarinn stendur ávallt fyrir sínu og hann grillum við í hvítlauks- og steinseljusmjöri sem bráðnar í munni. Hreindýralundirnar eru sannkallaður veislumatur, meyrar og silkimjúkar. Ég ber hreindýralundirnar fram með dýrðlegri villibráðarsósu, rósmarín- og einiberjasósu, sem parast á fullkomnaðan hátt með hreindýrinu. Síðan er ég með möndlukartöflur, franska útgáfu af kartöflum, niðursoðnar perur með hrútaberjasultu, rósakál í balsamic og hunangsgljáðar regnbogagulrætur. Ég deili hér með ykkur uppskriftinni að hreindýralundunum og villibráðarsósunni og eldunin á lundunum skiptir sköpun.
Hreindýralundir og rósmarín- og einiberjavillibráðarsósu
Hreindýralundir
Aðferð:
Rósmarín einiberjasósa
Aðferð: