Ruslið flæðir úr gámum eftir hátíðisdagana

Sorphirða | 3. janúar 2024

Ruslið flæðir úr gámum eftir hátíðisdagana

Starfsmenn garðyrkjudeildar Reykjavíkurborgar hreinsuðu upp flugeldarusl á Klambratúni í gær. Víðs vegar má nú sjá leifar eftir að landsmenn kvöddu síðasta ár og tóku á móti því nýja. Þær leifar eiga að skila sér í sérstaka gáma á endurvinnslustöðvum.

Ruslið flæðir úr gámum eftir hátíðisdagana

Sorphirða | 3. janúar 2024

Starfsmenn garðyrkjudeildar Reykjavíkurborgar hreinsuðu upp flugeldarusl á Klambratúni í gær. Víðs vegar má nú sjá leifar eftir að landsmenn kvöddu síðasta ár og tóku á móti því nýja. Þær leifar eiga að skila sér í sérstaka gáma á endurvinnslustöðvum.

Starfsmenn garðyrkjudeildar Reykjavíkurborgar hreinsuðu upp flugeldarusl á Klambratúni í gær. Víðs vegar má nú sjá leifar eftir að landsmenn kvöddu síðasta ár og tóku á móti því nýja. Þær leifar eiga að skila sér í sérstaka gáma á endurvinnslustöðvum.

Í forgrunni myndarinnar sést hvernig rusli hefur verið hent við grenndargáma en dæmi um slíkt má sjá víða um höfuðborgarsvæðið.

Margir hafa látið í ljós óánægju með sorphirðu á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar, rétt eins og fyrri ár.

mbl.is