Edda Björk Arnardóttir, sem staðið hefur í forsjárdeilu við íslenskan barnsföður sinn, var í dag dæmd í 20 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi í Noregi.
Edda Björk Arnardóttir, sem staðið hefur í forsjárdeilu við íslenskan barnsföður sinn, var í dag dæmd í 20 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi í Noregi.
Edda Björk Arnardóttir, sem staðið hefur í forsjárdeilu við íslenskan barnsföður sinn, var í dag dæmd í 20 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi í Noregi.
„Edda Björk Arnardóttir, fædd [...], er dæmd fyrir brot gegn 2. málsgrein 261. greinar hegningarlaga [...] til 1 – eins – árs og 8 – átta – mánaða fangelsisvistar. Frá þessu dregst 23 daga gæsluvarðhald miðað við 20. desember 2023.“
Með þessum orðum hefst dómsorð í máli Eddu Bjarkar Arnardóttur sem Truls Eirik Waale las upp í Héraðsdómi Telemark í Skien í Noregi um hádegisbil í dag en mbl.is hefur dóm hans undir höndum og verður nánari grein gerð fyrir málsástæðum og lagarökum síðar í dag.