Jökulhlaupið í Grímsvötnum hefur enn ekki náð hámarki. Þetta staðfestir Böðvar Sveinsson, náttúruvásérfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is.
Jökulhlaupið í Grímsvötnum hefur enn ekki náð hámarki. Þetta staðfestir Böðvar Sveinsson, náttúruvásérfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is.
Jökulhlaupið í Grímsvötnum hefur enn ekki náð hámarki. Þetta staðfestir Böðvar Sveinsson, náttúruvásérfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is.
Jökulhlaupið hófst á fimmtudag og er talið að það muni ná hámarki um helgina.
Böðvar segir að enn virðist vera örlítil hækkun á vatnshæð. Þá er jarðskjálftavirkni á svæðinu minniháttar.
Líkur eru taldar á að eldgos fylgi jökulhlaupinu en síðast gaus í Grímsvötnum árið 2011.