10 hlutir sem þú þarft fyrir þorrablótið

Förðunartrix | 18. janúar 2024

10 hlutir sem þú þarft fyrir þorrablótið

Eftir tveggja vikna partípásu eftir áramótin styttist óðum í þorrablótin sem margir hafa beðið spenntir eftir lengi. Á óskalista vikunnar finnur þú því tíu vörur sem munu gera þorrablótið að enn betri upplifun, bæði fyrir, á meðan og á eftir!

10 hlutir sem þú þarft fyrir þorrablótið

Förðunartrix | 18. janúar 2024

Óskalisti vikunnar er með partí yfirbragði!
Óskalisti vikunnar er með partí yfirbragði! Samsett mynd

Eftir tveggja vikna partípásu eftir áramótin styttist óðum í þorrablótin sem margir hafa beðið spenntir eftir lengi. Á óskalista vikunnar finnur þú því tíu vörur sem munu gera þorrablótið að enn betri upplifun, bæði fyrir, á meðan og á eftir!

Eftir tveggja vikna partípásu eftir áramótin styttist óðum í þorrablótin sem margir hafa beðið spenntir eftir lengi. Á óskalista vikunnar finnur þú því tíu vörur sem munu gera þorrablótið að enn betri upplifun, bæði fyrir, á meðan og á eftir!

Undirbúningur!

Undirbúningur fyrir þorrablót er afar mikilvægur. Best er að byrja daginn áður og tryggja góðan nætursvefn, en það eru ekki allir sem ná að byrja undirbúniginn svo snemma. Þá er lykilatriði að taka góða lögn samdægurs og notaleg svefngríma því ómissandi!

Satín augngríma fæst hjá Akkúrat og kostar 3.390 kr.
Satín augngríma fæst hjá Akkúrat og kostar 3.390 kr. Ljósmynd/Akkurat.store

Meiri undirbúningur!

Það er mikið stuð á þorrablótum og því þarf að leggja extra vinnu í að undirbúa húðina fyrir förðunina svo hún haldist falleg allt kvöldið. Þessi vara gerir alla vinnuna fyrir þig, en hún virkar samstundis og dregur úr sjáanlegum öldrunarmerkjum á húðinni auk þess að kafna áferð húðarinnar og draga úr sýnileika svitahola og öra – fullkomið undir farðann!

Hayluronic Fix Multi Blur Line & Pore Perfector 2% frá …
Hayluronic Fix Multi Blur Line & Pore Perfector 2% frá Nip+Fab fæst í Hagkaup og kostar 3.499 kr. Ljósmynd/Hagkaup.is

Hinn fullkomni kjóll!

Það getur verið snúið að finna hinn fullkomna kjól fyrir þorrablótið. Þessi kjóll tikkar hins vegar í ansi mörg box, en hann er stílhreinn en samt með skemmtilegum smáatriðum sem grípa augað. Svo er auðveldlega hægt að nota hann á hina ýmsu viðburði framundan!

Kjóllinn fæst hjá Fou22 og kostar 26.900 kr.
Kjóllinn fæst hjá Fou22 og kostar 26.900 kr. Ljósmynd/Fou22.is

Komin með nóg af kjólum?

Eftir jólin og áramótin eru sumir hreinlega komnir með alveg nóg af því að vera í kjólum. Engar áhyggjur – þessi bolur er fullkominn fyrir þorrablótið! Hann passar við allt og það er auðvelt að dressa hann upp og niður með skarti og fylgihlutum.

Bolur fæst í Vero Moda og kostar 5.990 kr.
Bolur fæst í Vero Moda og kostar 5.990 kr. Ljósmynd/Bestseller.is

Stjarna kvöldsins!

Ef þú vilt taka lúkkið einu skrefi lengra þá er leðurkápa málið. Leðrið hefur verið að gera allt gjörsamlega vitlaust undanfarið, en vinsældirnar virðast bara vera að aukast og því hittir þessi kápa beint í mark!

Kápa fæst hjá Zara og kostar 15.995 kr.
Kápa fæst hjá Zara og kostar 15.995 kr. Ljósmynd/Zara.com

Skvísuskórnir!

Þú þarft enga mannbrodda á þessum hælum! 

Skórnir fást hjá Zara og kosta 10.995 kr.
Skórnir fást hjá Zara og kosta 10.995 kr. Ljósmynd/Zara.com

Tímalaust skart!

Fallegt skart getur gert mikið fyrir heildarlúkkið, en þetta fallega hálsmen frá by lovisa er fullkomið fyrir kvöldið.

Hálsmen fæst hjá by lovisa og kostar 23.600 kr.
Hálsmen fæst hjá by lovisa og kostar 23.600 kr. Ljósmynd/Bylovisa.is

Ekki gleyma því mikilvægasta!

Flott taska er ómissandi á þorrablótið því einhversstaðar verður þú að geyma símann og glossið – og þá er ekki verra að geta hent því ofan í alvöru partítösku!

Taska frá Hvisk fæst í Húrra og kostar 18.990 kr.
Taska frá Hvisk fæst í Húrra og kostar 18.990 kr. Ljósmynd/Hurrareykjavik.is

Þegar stuðið er búið!

Þegar stuðið er búið er fátt mikilvægara en að taka af sér farðann, enda vitum við að það fer alls ekki vel með húðina að sofa með farða! Þá kemur þessi mildi farðahreinsir að góðum notum, en hann fjarlægir ekki einungis farðann heldur hreinsar hann húðina og tónar hana í leiðinni. 

Eau Efficace Gentle Makeup Remover frá Sisley Paris fæst hjá …
Eau Efficace Gentle Makeup Remover frá Sisley Paris fæst hjá Beautybox og kostar 19.750 kr. Ljósmynd/Beautybox.is

Síðasta skrefið!

Síðasta skref kvöldsins er að koma sér eins vel fyrir og hægt er uppi í rúmi, en þá er gott að vera með notaleg náttföt tilbúin. Náttfötin nýtast líka sérlega vel daginn eftir, sérstaklega ef það var mjög mikið stuð!

Náttbuxur fást í Gina Tricot og kosta 5.595 kr.
Náttbuxur fást í Gina Tricot og kosta 5.595 kr. Ljósmynd/Ginatricot.is
mbl.is