Tvítug prinsessa á heræfingu

Kóngafólk í fjölmiðlum | 21. janúar 2024

Tvítug prinsessa á heræfingu

Ingrid Alexandra Noregsprinsessa fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Prinsessan er um þessar mundir í þjálfunarbúðum hjá norska hernum og eyddi deginum í sínu fyrsta verkefni að því er fram kemur á Instagram-síðu norsku konungshallarinnar. 

Tvítug prinsessa á heræfingu

Kóngafólk í fjölmiðlum | 21. janúar 2024

Ingrid Alexandra Noregsprinsessa eyddi afmælisdeginum í herþjálfunarbúðum.
Ingrid Alexandra Noregsprinsessa eyddi afmælisdeginum í herþjálfunarbúðum. Ljósmynd/Norska konungshöllin

Ingrid Alexandra Noregsprinsessa fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Prinsessan er um þessar mundir í þjálfunarbúðum hjá norska hernum og eyddi deginum í sínu fyrsta verkefni að því er fram kemur á Instagram-síðu norsku konungshallarinnar. 

Ingrid Alexandra Noregsprinsessa fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Prinsessan er um þessar mundir í þjálfunarbúðum hjá norska hernum og eyddi deginum í sínu fyrsta verkefni að því er fram kemur á Instagram-síðu norsku konungshallarinnar. 

Á myndskeiðinu má sjá prinsessuna setja saman skotvopn. Ingrid Alexandra mun vera við þjálfun í hernum í eitt ár. 

Prinsessan er elsta dóttir Hákons krónprins og Mette-Marit krónprinsessu og því önnur í erfðaröðinni að krúnunni. Afi hennar er því Haraldur 5. Noregskonungur og amma hennar Sonja Noregsdrottning. 

Þegar hún tekur við völdum af föður sínum mun hún því verða æðsti yfirmaður herafla Noregs. 

mbl.is