Ísland má ekki vera veikasti hlekkurinn

Varnarmál Íslands | 5. febrúar 2024

Ísland má ekki vera veikasti hlekkurinn

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir stjórnvöld hér á landi hafa vanrækt varnarmál.

Ísland má ekki vera veikasti hlekkurinn

Varnarmál Íslands | 5. febrúar 2024

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Íslandsstrendur.
Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Íslandsstrendur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir stjórnvöld hér á landi hafa vanrækt varnarmál.

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir stjórnvöld hér á landi hafa vanrækt varnarmál.

„Við ættum að forgangsraða áframhaldandi samstarfi á Norðurlöndunum, bæði einum og sér og innan NATO. Einnig þarf að forgangsraða því að hér verði loftrýmisgæsla allt árið í kring. Við megum aldrei líta út eins og við séum veikasti hlekkurinn. Við verðum að vera með jafn öruggt netöryggi, fjarskiptaöryggi og gæslu á okkar birgðastöðu, eins og önnur ríki, ef átök stigmagnast.“ 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is