Önnur gulleinkunn í höfn hjá Íslandi

Kokkalandsliðið | 7. febrúar 2024

Önnur gulleinkunn í höfn hjá Íslandi

Íslenska kokkalandsliðið hreppti aðra gull einkunn í morgun fyrir keppnisgrein gærdagsins á Ólympíuleikunum í Stuttgart. Þá hefur liðið hlotið gulleinkunn fyrir báðar keppnisgreinarnar sínar á leikunum. Fyrri keppnisgreinin fór fram á sunnudag, „Chef´s table“, tólf manna borð með 11 rétta matseðli og seinni greinin sem fór fram í gær þriðjudag i þarf að afgreiða þriggja rétta matseðil fyrir 110 manns. Verðlaun fyrir heildar árangur verða kunngjörð ðar í dag.

Önnur gulleinkunn í höfn hjá Íslandi

Kokkalandsliðið | 7. febrúar 2024

Önnur gulleinkunn í hús. Framúskarandi árangur íslenska kokkalandsliðsins. Þau skipa …
Önnur gulleinkunn í hús. Framúskarandi árangur íslenska kokkalandsliðsins. Þau skipa gullliðið: Ísak Aron Jóhannsson, Hugi R. Stefánsson, Gabríel Kr. Bjarnason, Ólöf Ólafsdóttir, Erla Þóra Bergmann, Úlfar Örn Úlfarsson, Jafet Bergmann Viðarsson, Kristín Birta Ólafsdóttir, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir, Bjarki Snær og María Shramko. Ljósmynd/Íslenska kokkalandsliðið

Íslenska kokkalandsliðið hreppti aðra gull einkunn í morgun fyrir keppnisgrein gærdagsins á Ólympíuleikunum í Stuttgart. Þá hefur liðið hlotið gulleinkunn fyrir báðar keppnisgreinarnar sínar á leikunum. Fyrri keppnisgreinin fór fram á sunnudag, „Chef´s table“, tólf manna borð með 11 rétta matseðli og seinni greinin sem fór fram í gær þriðjudag i þarf að afgreiða þriggja rétta matseðil fyrir 110 manns. Verðlaun fyrir heildar árangur verða kunngjörð ðar í dag.

Íslenska kokkalandsliðið hreppti aðra gull einkunn í morgun fyrir keppnisgrein gærdagsins á Ólympíuleikunum í Stuttgart. Þá hefur liðið hlotið gulleinkunn fyrir báðar keppnisgreinarnar sínar á leikunum. Fyrri keppnisgreinin fór fram á sunnudag, „Chef´s table“, tólf manna borð með 11 rétta matseðli og seinni greinin sem fór fram í gær þriðjudag i þarf að afgreiða þriggja rétta matseðil fyrir 110 manns. Verðlaun fyrir heildar árangur verða kunngjörð ðar í dag.

Lokaniðurstöður kunngjörðar í dag

Gulleinkun að þýðir að liðið skilaði meira en 91 stigi af 100 mögulegum fyrir greinina. Lokaniðurstöður úr heildarstigagjöf dómara leikanna eru hins vegar ekki birtar fyrr en seinni partinn í dag á lokaathöfn leikanna. Þá kemur í ljós hvaða þjóðir hreppa þrjú efstu sætin á leikunum í ár. Fimmtíu og fimm þjóðir eiga lið á leikunum.

Matarvefur mbl.is óskar íslenska kokkalandsliðinu innilega til hamingju með verðskuldaðan árangur.

Gleðin var við völd hjá liðinu þegar úrslitin voru kunngjörð …
Gleðin var við völd hjá liðinu þegar úrslitin voru kunngjörð rétt í þessu. Matarvefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn.
mbl.is