Bandaríkin munu kynna nýjar refsiaðgerðir gegn Rússlandi á föstudaginn vegna dauða stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalnís, sem lést í fangelsi á föstudaginn.
Bandaríkin munu kynna nýjar refsiaðgerðir gegn Rússlandi á föstudaginn vegna dauða stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalnís, sem lést í fangelsi á föstudaginn.
Bandaríkin munu kynna nýjar refsiaðgerðir gegn Rússlandi á föstudaginn vegna dauða stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalnís, sem lést í fangelsi á föstudaginn.
Fjölskylda Navalnís heldur því fram að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, beri ábyrgð á dauða Navalnís en rússnesk stjórnvöld neita því alfarið.
„Bandaríkin ætla að kynna meiriháttar refsiaðgerðapakka til að draga Rússa til ábyrgðar og bregðast við grimmu og hrottalegu stríði sem hefur nú geisað í tvö ár,“ sagði John Kirby, talsmaður þjóðaröryggisráðsins, við fréttamenn í dag.
Bandaríkin og bandamenn þeirra hafa beitt Rússlandi fjölda refsiaðgerða síðan Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022.