Jarðarberjarósir fyrir ástina þína

Uppskriftir | 21. febrúar 2024

Jarðarberjarósir fyrir ástina þína

Hér erum við komin með hinn fullkomna vönd fyrir ástina þína á konudaginn sem nálgast óðum. Þetta eru jarðarberjarósir með bræddu Toblerone-súkkulaði sem væri fullkomið að bera fram með freyðandi drykk. Svona er hægt að koma ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem er bæði mjög ljúffengur og fallegur í senn. Heiðurinn af hugmyndin á Hildur Ingimars matarbloggari á Trendnet. Einnig má sjá hér hvernig Hildur býr til þessar ljúffengu og fallegu rósir.

Jarðarberjarósir fyrir ástina þína

Uppskriftir | 21. febrúar 2024

Fallegar jarðarberjarósir fyrir ástina þína.
Fallegar jarðarberjarósir fyrir ástina þína. Ljósmynd/Hildur Rut Ingimars

Hér erum við komin með hinn fullkomna vönd fyrir ástina þína á konudaginn sem nálgast óðum. Þetta eru jarðarberjarósir með bræddu Toblerone-súkkulaði sem væri fullkomið að bera fram með freyðandi drykk. Svona er hægt að koma ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem er bæði mjög ljúffengur og fallegur í senn. Heiðurinn af hugmyndin á Hildur Ingimars matarbloggari á Trendnet. Einnig má sjá hér hvernig Hildur býr til þessar ljúffengu og fallegu rósir.

Hér erum við komin með hinn fullkomna vönd fyrir ástina þína á konudaginn sem nálgast óðum. Þetta eru jarðarberjarósir með bræddu Toblerone-súkkulaði sem væri fullkomið að bera fram með freyðandi drykk. Svona er hægt að koma ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem er bæði mjög ljúffengur og fallegur í senn. Heiðurinn af hugmyndin á Hildur Ingimars matarbloggari á Trendnet. Einnig má sjá hér hvernig Hildur býr til þessar ljúffengu og fallegu rósir.

Jarðarberjarósir

  • Grillspjót eða kokteilpinnar
  • Borði að eigin vali
  • Driscolls jarðarber
  • Toblerone-súkkulaði

Aðferð:

  1. Skerið í jarðarberin þannig að þau mynda rósir
  2. Skreytið pinnana með slaufum og stingið þeim í jarðarberin.
  3. Bræðið Toblerone yfir vatnsbaði og berið fram með jarðarberjarósunum.
  4. Njótið vel.
mbl.is