Magnús á splunkunýjum Exit-jeppa

Frægir á ferð | 21. febrúar 2024

Magnús á splunkunýjum Exit-jeppa

Magnús Sverrir Þorsteinsson, forstjóri bílaleigunnar Blue Car Rental, er búinn að fjárfesta í nýjum bíl. Um er að ræða glæsilega Mercedes-Benz AMG G 63-bifreið. Bíllinn er kolsvartur að lit og mattur. Hann er á svörtum felgum og með svörtum rúðum. Auk þess eru allar merkingar utandyra á bílnum svartar. 

Magnús á splunkunýjum Exit-jeppa

Frægir á ferð | 21. febrúar 2024

Magnús Sverrir Þorsteinsson keyrir um á glæsikerrru sem hefur vaktið …
Magnús Sverrir Þorsteinsson keyrir um á glæsikerrru sem hefur vaktið athygli síðan bíllinn kom á göturnar 1. febrúar. Samsett mynd

Magnús Sverr­ir Þor­steins­son, for­stjóri bíla­leig­unn­ar Blue Car Rental, er bú­inn að fjár­festa í nýj­um bíl. Um er að ræða glæsi­lega Mercedes-Benz AMG G 63-bif­reið. Bíll­inn er kol­svart­ur að lit og matt­ur. Hann er á svört­um felg­um og með svört­um rúðum. Auk þess eru all­ar merk­ing­ar ut­an­dyra á bíln­um svart­ar. 

Magnús Sverr­ir Þor­steins­son, for­stjóri bíla­leig­unn­ar Blue Car Rental, er bú­inn að fjár­festa í nýj­um bíl. Um er að ræða glæsi­lega Mercedes-Benz AMG G 63-bif­reið. Bíll­inn er kol­svart­ur að lit og matt­ur. Hann er á svört­um felg­um og með svört­um rúðum. Auk þess eru all­ar merk­ing­ar ut­an­dyra á bíln­um svart­ar. 

Bíll­inn kom á göt­urn­ar 1. fe­brú­ar síðastliðinn og hef­ur vakið mikla at­hygli. Bíl­ar af þess­ari teg­und eru stund­um kallaðir Exit-jepp­ar þar sem norski út­rás­ar­vík­ing­ur­inn Adam keyrði um á ein­um slík­um í þátt­un­um vin­sælu sem sýnd­ir hafa verið á RÚV.  

Slík­ur bíll kost­ar um það bil 60.000.000 króna en það fer eft­ir út­búnaði hvað hann kost­ar. Bíll Magnús­ar var flutt­ur inn af bílaum­boðinu Öskju sem sel­ur Mercedes-Benz-bif­reiðar. 

Smart­land ósk­ar Magnúsi til ham­ingju með glæsikerr­una! 

Bíllinn hans Magnúsar er alveg mattur og á svörtum felgum.
Bíll­inn hans Magnús­ar er al­veg matt­ur og á svört­um felg­um. mbl.is/​MMWJ
mbl.is