Nú er konudagurinn handa við hornið, sunnudaginn 25. febrúar, og í tilefni þess eru margir farnir að undirbúa kræsingar til að bjóða sinni konu upp á. Helga Magga, heilsumarkþjálfi og rómantíker með meiru, hefur farið á kostum undanfarið í eldhúsinu og gerði rómantískan Valentínusar-graut á dögunum. Nú er hún búin að toppa sig enn og aftur en hún útbýr einfaldasta kjúklingaréttinn í bænum sem allir ættu að geta leikið eftir og komið sinni konu á óvart með. Hún er svo sannarlega sniðugri en flestir.
Nú er konudagurinn handa við hornið, sunnudaginn 25. febrúar, og í tilefni þess eru margir farnir að undirbúa kræsingar til að bjóða sinni konu upp á. Helga Magga, heilsumarkþjálfi og rómantíker með meiru, hefur farið á kostum undanfarið í eldhúsinu og gerði rómantískan Valentínusar-graut á dögunum. Nú er hún búin að toppa sig enn og aftur en hún útbýr einfaldasta kjúklingaréttinn í bænum sem allir ættu að geta leikið eftir og komið sinni konu á óvart með. Hún er svo sannarlega sniðugri en flestir.
Nú er konudagurinn handa við hornið, sunnudaginn 25. febrúar, og í tilefni þess eru margir farnir að undirbúa kræsingar til að bjóða sinni konu upp á. Helga Magga, heilsumarkþjálfi og rómantíker með meiru, hefur farið á kostum undanfarið í eldhúsinu og gerði rómantískan Valentínusar-graut á dögunum. Nú er hún búin að toppa sig enn og aftur en hún útbýr einfaldasta kjúklingaréttinn í bænum sem allir ættu að geta leikið eftir og komið sinni konu á óvart með. Hún er svo sannarlega sniðugri en flestir.
Hér fyrir neðan getið þið séð hvernig Helga Magga útbýr þennan ljúffenga og einfalda kjúklingarétt sem getur glatt konuhjartað.
Konudagskjúklingarétturinn hennar Helgu Möggu
Aðferð: