Hér er á ferðinni fullkomin pastauppskrift, sem kemur úr smiðju Snorra Guðmundssonar, sem er tilvalin til að elda í í miðri viku þegar tíminn er af skornum skammti en kolvetnaþörfin sterk. Snorri heldur úti uppskriftasíðunni Matur og myndir þar sem hann deilir sínum uppáhaldsuppskriftum.
Hér er á ferðinni fullkomin pastauppskrift, sem kemur úr smiðju Snorra Guðmundssonar, sem er tilvalin til að elda í í miðri viku þegar tíminn er af skornum skammti en kolvetnaþörfin sterk. Snorri heldur úti uppskriftasíðunni Matur og myndir þar sem hann deilir sínum uppáhaldsuppskriftum.
Hér er á ferðinni fullkomin pastauppskrift, sem kemur úr smiðju Snorra Guðmundssonar, sem er tilvalin til að elda í í miðri viku þegar tíminn er af skornum skammti en kolvetnaþörfin sterk. Snorri heldur úti uppskriftasíðunni Matur og myndir þar sem hann deilir sínum uppáhaldsuppskriftum.
Þetta fljótlegt mezze rigatoni bolognese í rjómalagaðri pestósósu með ristuðum panko raspi sem bragðast alveg dásamlega vel.
„Rjómalöguð pestósósan verður silkimjúk þegar pastað fær að malla í stutta stund í henni og ristaði panko raspurinn gefur virkilega skemmtilegt kröns og gerir hvern einasta bita skemmtilegan,“ segir Snorri og bætir við að hver og einn geti auðvitað kryddað eftir smekk og valið hvaða krydd eigi fyrir sig og sína.
Mezze rigatoni bolognese í rjómalagaðri pestósósu
Fyrir 2
Aðferð: