Steldu skóstílnum af Laufeyju Lín

Fatastíllinn | 10. mars 2024

Steldu skóstílnum af Laufeyju Lín

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er ein best klædda kona landsins, enda klæðist oft fötum frá Chanel. Þegar kemur að skóvali er eftirtektarvert að Laufey er oft í ballerínuskóm eða jafnvel skóm með mjög litlum hælum.

Steldu skóstílnum af Laufeyju Lín

Fatastíllinn | 10. mars 2024

Laufey Lín elskar flatbotna skó.
Laufey Lín elskar flatbotna skó. Skjáskot/Instagram

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er ein best klædda kona landsins, enda klæðist oft fötum frá Chanel. Þegar kemur að skóvali er eftirtektarvert að Laufey er oft í ballerínuskóm eða jafnvel skóm með mjög litlum hælum.

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er ein best klædda kona landsins, enda klæðist oft fötum frá Chanel. Þegar kemur að skóvali er eftirtektarvert að Laufey er oft í ballerínuskóm eða jafnvel skóm með mjög litlum hælum.

Flatbotna ballerínuskór

Laufey er oft í ballerínuskór eða öðrum settlegum flatbotnaskóm. Tegundin passar fyrir alla, ungar konur sem aldnar. Ballerínuskór eru til að mynda góðir fyrir fermingarstúlkur sem vilja sleppa því að vera í allt of háum hælum í fyrsta skipti. Þær geta stolið fáguðum stíl Laufeyjar og samt verið afar sparilegar.

Klassískir ballerínuskór frá Billi Bi með glansandi tá og penni …
Klassískir ballerínuskór frá Billi Bi með glansandi tá og penni slaufu. Þessir fást í GS skóm og kosta 23.196 kr.
Gylltir skór í anda Laufeyjar frá Vagabond. Þessir fást í …
Gylltir skór í anda Laufeyjar frá Vagabond. Þessir fást í Skór.is og kosta 14.995 kr.
Ballerínuskór eins og Chanel vill hafa þá. Þessir fást í …
Ballerínuskór eins og Chanel vill hafa þá. Þessir fást í Skór.is og kosta 17.995 kr.
Glansandi ballerínuskór með bandi yfir ristina frá Sam Edelman. Þessir …
Glansandi ballerínuskór með bandi yfir ristina frá Sam Edelman. Þessir fást í Apríl skór og kosta 23.990 kr.

Töff skór og litlir hælar

Þegar Laufey er í hælaskóm eru þeir oft með litlum hælum. Stundum eru þeir rúnaðir eins og ballerínuskórnir en hún á líka aðeins toffaralegri skó. 

Lítill hæll er málið.
Lítill hæll er málið. Skjáskot/Instagram
Klassískir og fallegir skór með litlum hæl. Þessir skór fást …
Klassískir og fallegir skór með litlum hæl. Þessir skór fást á vefsíðunni Skór.is og kosta 19.995 kr.
Fallegir skór með litlum hæl frá Billi Bi. Sylgjan gerir …
Fallegir skór með litlum hæl frá Billi Bi. Sylgjan gerir skóna töffaralega. Skórnir fást í GS skóm og kosta 35.995 kr.

Stígvél fyrir rokkara

Þrátt fyrir ljúfa tóna er Laufey líka rokkari. Það sést þegar hún gengur í mótorhjólastígvélum. Það góða við stígvélin er að þau eru sjaldan með háum hæl. 

Laufey er líka rokkari. Hér er hún í kjól frá …
Laufey er líka rokkari. Hér er hún í kjól frá Hildi Yeoman og mótorhjólastígvélum frá Pavement sem fást í GS skóm. Skjáskot/Instagram
Þessi leðurstígvél frá Eytys eru eins og alvöru mótorhjólastígvél. Þau …
Þessi leðurstígvél frá Eytys eru eins og alvöru mótorhjólastígvél. Þau fást í Húrra Reykjavík og kosta 67.990 kr.
mbl.is