Á þessum árstíma finnst mörgum gott að gera matarmiklar súpur eins og kjötsúpur. Hér er á ferðinni uppskrift að kjötsúpu frá Berglindi Hreiðars hjá Gotterí og gersemar en hún var að laga kjötsúpu í fyrsta skiptið aftur eftir langan tíma og segist í raun gera allt of lítið af því að laga súpur.
Á þessum árstíma finnst mörgum gott að gera matarmiklar súpur eins og kjötsúpur. Hér er á ferðinni uppskrift að kjötsúpu frá Berglindi Hreiðars hjá Gotterí og gersemar en hún var að laga kjötsúpu í fyrsta skiptið aftur eftir langan tíma og segist í raun gera allt of lítið af því að laga súpur.
Á þessum árstíma finnst mörgum gott að gera matarmiklar súpur eins og kjötsúpur. Hér er á ferðinni uppskrift að kjötsúpu frá Berglindi Hreiðars hjá Gotterí og gersemar en hún var að laga kjötsúpu í fyrsta skiptið aftur eftir langan tíma og segist í raun gera allt of lítið af því að laga súpur.
„Ég rúllaði yfir nokkrar kjötsúpuuppskriftir á netinu og hringdi síðan í mömmu til að fá hennar útfærslu staðfesta og þar með var þetta komið. Það er svo sem ekki mikið hægt að breyta út af vananum ef maður vill gera ekta íslenska kjötsúpu en í stað þess að nota aðeins súpujurtir notaði ég TORO kjötsúpu og virkar hún sem dúndurgóður kraftur með kryddjurtum,“ segir Berglind.
Kjötsúpan hennar Berglindar
Fyrir 8
Aðferð: