Dekk fór undan strætó og lenti á húsi

Strætó | 16. mars 2024

Dekk fór undan strætó og lenti á húsi

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðaróhapp þar sem að hjólbarði fór undan strætó og lenti á nærliggjandi húsi. 

Dekk fór undan strætó og lenti á húsi

Strætó | 16. mars 2024

Strætó á Miklubraut við Klambratún. Afturdekkið fór undan og lenti …
Strætó á Miklubraut við Klambratún. Afturdekkið fór undan og lenti á nærliggjandi húsi. mbl.is/Andrés

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðaróhapp þar sem að hjólbarði fór undan strætó og lenti á nærliggjandi húsi. 

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðaróhapp þar sem að hjólbarði fór undan strætó og lenti á nærliggjandi húsi. 

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en atvikið átti sér stað í Hlíðunum. 

Í dagbókinni segir að auk þess að lenda á nærliggjandi húsi fór dekkið utan í nokkrar kyrrstæðar bifreiðar.

Ekki er greint nánar frá skemmdum vegna atviksins. 

mbl.is