Jarðskjálfti af stærðinni 4,4 mældist í Bárðarbunguöskjunni þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í eitt í nótt.
Jarðskjálfti af stærðinni 4,4 mældist í Bárðarbunguöskjunni þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í eitt í nótt.
Jarðskjálfti af stærðinni 4,4 mældist í Bárðarbunguöskjunni þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í eitt í nótt.
Þetta er stærsti skjálftinn þar yfir 4 að stærð, síðan 17. janúar þegar skjálfti af stærðinni 4,1 mældist.
Um tvöleytið í nótt höfðu átta minni skjálftar mælst á sama svæði eftir miðnætti, að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.