Bresku raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim frá því þeir komu fyrst út árið 2015. Nú hafa tíu þáttaraðir verið gefnar út og yfir 250 þátttakendur tekið þátt í sjónvarpsþáttunum í von um að finna ástina.
Bresku raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim frá því þeir komu fyrst út árið 2015. Nú hafa tíu þáttaraðir verið gefnar út og yfir 250 þátttakendur tekið þátt í sjónvarpsþáttunum í von um að finna ástina.
Bresku raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim frá því þeir komu fyrst út árið 2015. Nú hafa tíu þáttaraðir verið gefnar út og yfir 250 þátttakendur tekið þátt í sjónvarpsþáttunum í von um að finna ástina.
Margir hafa öðlast þó nokkra frægð á samfélagsmiðlum eftir þátttöku í Love Island og einhverjir hafa meira að segja dottið í lukkupottinn og fundið ástina og öðlast frægð í þáttunum!
Molly-Mae Hague – 7,9 milljónir fylgjenda
Tommy Fury – 5,4 milljónir fylgjenda
Ekin-Su Cülcüloğlu – 3,8 milljónir fylgjenda
Maura Higgins – 3,8 milljónir fylgjenda
Dani Dyer – 3,7 milljónir fylgjenda
Olivia Bowen – 3 milljónir fylgjenda
Kem Cetinay – 2,9 milljónir fylgjenda
Amber Gill – 2,5 milljónir fylgjenda