Veiðidögum á grálseppu hefur verið fjölgað úr 25 í 40 samkvæmt reglugerð matvælaráðuenytisins sem gefin var út síðastliðinn föstudag.
Veiðidögum á grálseppu hefur verið fjölgað úr 25 í 40 samkvæmt reglugerð matvælaráðuenytisins sem gefin var út síðastliðinn föstudag.
Veiðidögum á grálseppu hefur verið fjölgað úr 25 í 40 samkvæmt reglugerð matvælaráðuenytisins sem gefin var út síðastliðinn föstudag.
Fiskistofa mun því fjölga veiðidögum um 15 hjá öllum þeim veiðileyfishöfum sem nú eru á veiðum og hjá þeim sem eiga eftir að hefja veiðar, að því er fram kemur í tilkynnignu á vef stofnunarinnar.
Heimilt er að landa 4.030 tonnum á yfirstandandi vertíð en síðustu ár hefur ekki tekist að veiða allan þann afala sem heimild er fyrir. Var á síðasta ári veiðidögum fjölgað í tvígang.
Í gær fengust 142 krónur á kíló fyrir grásleppuna á fiskmörkuðum landsins, en hefur verið mjög sveiflukennt.