Það er ekkert betra en að vakna við lokkandi ilm úr eldhúsinu. Ef þig langar að dekra við heimilisfólkið þitt þá er vel hægt að mæla með þessum morgunbollum í morgunmat. Þær eru sérlega bragðgóðar og dúnmjúkar sem er fljótlegt að gera og þarf ekki að hnoða. Þær má annaðhvort útbúa kvöldinu áður og láta hefast inni í ísskáp yfir nótt eða láta þær lyfta sér við stofuhita. Þær eru ómótstæðilegar nýbakaðar með smjöri og osti. Uppskriftin kemur úr smiðju Helenu Gunnarsdóttur og gerði hún morgunbollurnar fyrir uppskriftavefinn Gott í matinn.
Það er ekkert betra en að vakna við lokkandi ilm úr eldhúsinu. Ef þig langar að dekra við heimilisfólkið þitt þá er vel hægt að mæla með þessum morgunbollum í morgunmat. Þær eru sérlega bragðgóðar og dúnmjúkar sem er fljótlegt að gera og þarf ekki að hnoða. Þær má annaðhvort útbúa kvöldinu áður og láta hefast inni í ísskáp yfir nótt eða láta þær lyfta sér við stofuhita. Þær eru ómótstæðilegar nýbakaðar með smjöri og osti. Uppskriftin kemur úr smiðju Helenu Gunnarsdóttur og gerði hún morgunbollurnar fyrir uppskriftavefinn Gott í matinn.
Það er ekkert betra en að vakna við lokkandi ilm úr eldhúsinu. Ef þig langar að dekra við heimilisfólkið þitt þá er vel hægt að mæla með þessum morgunbollum í morgunmat. Þær eru sérlega bragðgóðar og dúnmjúkar sem er fljótlegt að gera og þarf ekki að hnoða. Þær má annaðhvort útbúa kvöldinu áður og láta hefast inni í ísskáp yfir nótt eða láta þær lyfta sér við stofuhita. Þær eru ómótstæðilegar nýbakaðar með smjöri og osti. Uppskriftin kemur úr smiðju Helenu Gunnarsdóttur og gerði hún morgunbollurnar fyrir uppskriftavefinn Gott í matinn.
Morgunbollur
10 stykki
Aðferð: