Margir eiga góða minningar um lambakótelettur í raspi enda hafa þær notið mikilla vinsælda hjá þjóðinni í áranna rás. Það er einhver nostalgía við þessa kótelettur og hefðin hefur verið að bera þær fram með kartöflum, grænum baunum, rabarbarasultu og engri sósu. Hver og einn getur þó valið það meðlæti sem honum þykir best. Ingunn Mjöll sem heldur úti vefsíðunni Íslandsmjöll á heiðurinn af þessari uppskrift og borðar hún kóteletturnar með grænum baunum og sultu og hefur ekki sósu með.
Margir eiga góða minningar um lambakótelettur í raspi enda hafa þær notið mikilla vinsælda hjá þjóðinni í áranna rás. Það er einhver nostalgía við þessa kótelettur og hefðin hefur verið að bera þær fram með kartöflum, grænum baunum, rabarbarasultu og engri sósu. Hver og einn getur þó valið það meðlæti sem honum þykir best. Ingunn Mjöll sem heldur úti vefsíðunni Íslandsmjöll á heiðurinn af þessari uppskrift og borðar hún kóteletturnar með grænum baunum og sultu og hefur ekki sósu með.
Margir eiga góða minningar um lambakótelettur í raspi enda hafa þær notið mikilla vinsælda hjá þjóðinni í áranna rás. Það er einhver nostalgía við þessa kótelettur og hefðin hefur verið að bera þær fram með kartöflum, grænum baunum, rabarbarasultu og engri sósu. Hver og einn getur þó valið það meðlæti sem honum þykir best. Ingunn Mjöll sem heldur úti vefsíðunni Íslandsmjöll á heiðurinn af þessari uppskrift og borðar hún kóteletturnar með grænum baunum og sultu og hefur ekki sósu með.
Lambakótelettur í raspi
Aðferð: