10 hlutir sem eru ómissandi fyrir árshátíðina

Förðunartrix | 11. apríl 2024

10 hlutir sem eru ómissandi fyrir árshátíðina

Margir eru á leið á árshátíð um helgina og því ekki seinna vænna að byrja að huga að árshátíðarlúkkinu. Á óskalista vikunnar finnur þú allt það sem þú þarft fyrir árshátíðina, allt frá fallegum kjólum og skóm yfir í hyljara sem endist í allt að sólarhring!

10 hlutir sem eru ómissandi fyrir árshátíðina

Förðunartrix | 11. apríl 2024

Það er skemmtileg helgi framundan hjá mörgum!
Það er skemmtileg helgi framundan hjá mörgum! Samsett mynd

Marg­ir eru á leið á árs­hátíð um helg­ina og því ekki seinna vænna að byrja að huga að árs­hátíðarlúkk­inu. Á óskalista vik­unn­ar finn­ur þú allt það sem þú þarft fyr­ir árs­hátíðina, allt frá fal­leg­um kjól­um og skóm yfir í hylj­ara sem end­ist í allt að sól­ar­hring!

Marg­ir eru á leið á árs­hátíð um helg­ina og því ekki seinna vænna að byrja að huga að árs­hátíðarlúkk­inu. Á óskalista vik­unn­ar finn­ur þú allt það sem þú þarft fyr­ir árs­hátíðina, allt frá fal­leg­um kjól­um og skóm yfir í hylj­ara sem end­ist í allt að sól­ar­hring!

Smá­atriði sem heilla!

Það ættu all­ir að eiga svart­an kjól í fata­skápn­um, enda klass­ísk og tíma­laus flík sem hef­ur mikið nota­gildi. Þessi fal­legi kjóll er frá Rabens Saloner, en það sem ger­ir hann extra flott­an er sniðið á hon­um og renni­lás á hliðunum. 

Kjóll frá Rabens Saloner fæst hjá Mathilda og kostar 36.990 …
Kjóll frá Rabens Saloner fæst hjá Mat­hilda og kost­ar 36.990 kr. Ljós­mynd/​Mat­hilda.is

Punkt­ur­inn yfir i-ið!

Það skipt­ir hrein­lega ekki máli í hvaða dressi þú ert ef þú ert með þetta glæsi­lega háls­men, enda get­ur þú treyst á að það setji alltaf punkt­inn yfir i-ið og gefi þenn­an „wow-factor“ sem gam­an er að hafa á árs­hátíðinni. 

Hálsmen frá Custommade fæst hjá Andrea by Andrea og kostar …
Háls­men frá Cu­stomma­de fæst hjá Andrea by Andrea og kost­ar 18.900 kr. Ljós­mynd/​Andrea.is

Hylj­ari sem end­ist all­an sól­ar­hring­inn!

Þegar kem­ur að árs­hátíðarförðun er mik­il­vægt að velja góðar snyrti­vör­ur sem end­ast lengi. All Hours Precise Ang­les-hylj­ar­inn frá Yves Saint Laurent hyl­ur, mót­ar og skerp­ir með silkimjúkri áferð sem end­ist í allt að 24 klukku­stund­ir. 

All Hours Precise Angles hyljarinn frá Yves Saint Laurent fæst …
All Hours Precise Ang­les hylj­ar­inn frá Yves Saint Laurent fæst hjá Hag­kaup og kost­ar 6.499 kr. Ljós­mynd/​Hag­kaup.is

Litagleði sem popp­ar lúkkið upp!

Þú get­ur poppað hvaða lúkk sem er upp með fal­leg­um skóm sem grípa augað. Þess­ir fag­ur­grænu skór eru frá ís­lenska merk­inu Kalda og eru með pass­lega háum hæl svo þú get­ir dansað langt fram á nótt!

Hælaskór fást hjá Kalda og kosta 56.900 kr.
Hæla­skór fást hjá Kalda og kosta 56.900 kr. Ljós­mynd/​Kalda.com

Sniðið sem all­ir eru að missa sig yfir!

Að und­an­förnu hafa svo­kallaðir „tube“ kjól­ar verið að gera allt vit­laust á sam­fé­lags­miðlum, en það sem ein­kenn­ir slíka kjóla er að þeir eru erma- og hlýra­laus­ir. Þessi kjóll er til­val­inn á árs­hátíðina, en það er sum­ar­leg­ur blær yfir hon­um og auðvelt að dressa hann upp eða niður. 

Tube-kjóll fæst hjá Bestseller og kostar 10.990 kr.
Tube-kjóll fæst hjá Best­sell­er og kost­ar 10.990 kr. Ljós­mynd/​Best­sell­er.is

Þessi klass­íski!

Það verða all­ir að eiga góðan jakka sem hent­ar fyr­ir fínni til­efni, en það get­ur verið erfitt að finna slík­an jakka og nauðsyn­legt að hafa veðurfar Íslands í huga við valið. Þú munt ekki sjá eft­ir að fjár­festa í góðum loðjakka, en hann er full­kom­inn fyr­ir fín til­efni og þú get­ur notað hann all­an árs­ins hring, sama hvernig viðrar!

Dökkgrár loðjakki fæst hjá Feldi og kostar 158.000 kr.
Dökk­grár loðjakki fæst hjá Feldi og kost­ar 158.000 kr. Ljós­mynd/​Feld­ur.is

Töffara­legt lúkk!

Þegar kem­ur að fata­vali fyr­ir árs­hátíðina eru eng­ar regl­ur og al­gjör mis­skiln­ing­ur að það þurfi all­ir að mæta í síðkjól­um og pinna­hæl­um. Það er vel hægt að dressa upp fal­legt pils og vesti, en þetta sett frá Zöru er virki­lega fal­legt með opnu baki. 

Pils og vesti fást hjá Zara, en bæði pilsið og …
Pils og vesti fást hjá Zara, en bæði pilsið og vestið kosta 5.995 kr. eða 11.990 kr. sam­an. Ljós­mynd/​Zara.com

Eina var­an sem þú þarft!

Hversu vel hljóm­ar það að þurfa bara að taka með sér eina snyrti­vöru til að fríska upp á sig í gegn­um kvöldið? Þessi vöru er hægt að nota sem augnskugga, eyel­iner, kinna­lit og ljóma­vöru!

Idôle Tint frá Lancome fæst hjá Hagkaup og kostar 5.699 …
Idôle Tint frá Lancome fæst hjá Hag­kaup og kost­ar 5.699 kr. Ljós­mynd/​Hag­kaup.is

Taska sem gleður augað!

Þessi fal­lega taska full­komn­ar árs­hátíðarlúkkið og bæt­ir enn meiri glamúr við dressið, en hún er líka í hæfi­legri stærð fyr­ir kvöldið og tikk­ar því í ansi mörg box.

Taska fæst hjá Zara og kostar 5.595 kr.
Taska fæst hjá Zara og kost­ar 5.595 kr. Ljós­mynd/​Zara.com

Tíma­laus feg­urð!

Það er alltaf hægt að smella sér í fal­lega og tíma­lausa svarta hæla­skó, enda passa þeir við allt og fara aldrei úr tísku!

Hælaskór frá Billi Bi fást hjá GS Skóm og kosta …
Hæla­skór frá Billi Bi fást hjá GS Skóm og kosta 35.995 kr. Ljós­mynd/​Ntc.is
mbl.is