Þessi fiskréttur er einstaklega djúsí og mjög seðjandi og mun afsanna þá kenningu að fiskur sé ekki góður ef einhver heldur því fram. Sósan líkist meira sósu sem maður er vanur að fá með rjómapasta heldur en fisk. Fiskurinn sjálfur er steiktur með kryddhveitihjúp sem gerir hann virkilega góðan. Uppskriftin kemur úr smiðju Lindu Ben uppskriftahöfundar sem heldur úti síðunni Linda Ben.
Þessi fiskréttur er einstaklega djúsí og mjög seðjandi og mun afsanna þá kenningu að fiskur sé ekki góður ef einhver heldur því fram. Sósan líkist meira sósu sem maður er vanur að fá með rjómapasta heldur en fisk. Fiskurinn sjálfur er steiktur með kryddhveitihjúp sem gerir hann virkilega góðan. Uppskriftin kemur úr smiðju Lindu Ben uppskriftahöfundar sem heldur úti síðunni Linda Ben.
Þessi fiskréttur er einstaklega djúsí og mjög seðjandi og mun afsanna þá kenningu að fiskur sé ekki góður ef einhver heldur því fram. Sósan líkist meira sósu sem maður er vanur að fá með rjómapasta heldur en fisk. Fiskurinn sjálfur er steiktur með kryddhveitihjúp sem gerir hann virkilega góðan. Uppskriftin kemur úr smiðju Lindu Ben uppskriftahöfundar sem heldur úti síðunni Linda Ben.
Linda bar þorskinn fram með ofnbökuðu graskeri og smjörsteiktu rósakáli og segist vel geta mælt með því meðlæti. Til þess að útbúa graskerið byrjaði Linda á að skera það í helming, fræhreinsa það og skræla börkinn af. Síðan skar hún það í sneiðar, setti í eldfast mót með ólífuolíu og salti og bakaði í 200°C heitum ofni í 30 mínútur. Smjörsteikta rósakálið gerði hún með því að skera það í helminga, setja vel af smjöri í pönnu með loki og steikja það á öllum hliðum þar til mjúkt í gegn. Síðan er líka hægt að bera réttinn fram með fersku salati að eigin vali.
Þorskhnakkar í hvítlauksrjómaostasósu
Aðferð: