Margar ríkiseignir úr leik vegna myglu

Mygla í húsnæði | 11. apríl 2024

Margar ríkiseignir úr leik vegna myglu

Á undanförnum árum hafa um 26 þúsund fermetrar húsnæðis í eigu ríksins verið teknir úr notkun vegna myglu og rakaskemmda. Hefur vandamálið farið hríðversnandi. Árið 2018 voru fermetrarnir aðeins 325.

Margar ríkiseignir úr leik vegna myglu

Mygla í húsnæði | 11. apríl 2024

Sjávarútvegshúsið.
Sjávarútvegshúsið. mbl/Arnþór Birkisson

Á undanförnum árum hafa um 26 þúsund fermetrar húsnæðis í eigu ríksins verið teknir úr notkun vegna myglu og rakaskemmda. Hefur vandamálið farið hríðversnandi. Árið 2018 voru fermetrarnir aðeins 325.

Á undanförnum árum hafa um 26 þúsund fermetrar húsnæðis í eigu ríksins verið teknir úr notkun vegna myglu og rakaskemmda. Hefur vandamálið farið hríðversnandi. Árið 2018 voru fermetrarnir aðeins 325.

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir hefur umsjón með 350 ríkiseignum sem eru samtals 530 þúsund fermetrar. Fyrrnefnd tala um myglu nær yfir eignir í umsjá FSRE og nemur um 5% af eignasafninu. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is