12:00: Þátturinn sem beðið hefur verið eftir

Skólalífið | 12. apríl 2024

12:00: Þátturinn sem beðið hefur verið eftir

Þátturinn 12:00, sketsaþáttur Verzlunarskóla Íslands, var frumsýndur í vikunni en þátturinn er á meðal hápunkta í félagslífi Verzlinga á hverri önn. Þáttinn má horfa í spilara mbl.is hér að ofan. 

12:00: Þátturinn sem beðið hefur verið eftir

Skólalífið | 12. apríl 2024

Þátturinn 12:00, sketsaþáttur Verzlunarskóla Íslands, var frumsýndur í vikunni en þátturinn er á meðal hápunkta í félagslífi Verzlinga á hverri önn. Þáttinn má horfa í spilara mbl.is hér að ofan. 

Þátturinn 12:00, sketsaþáttur Verzlunarskóla Íslands, var frumsýndur í vikunni en þátturinn er á meðal hápunkta í félagslífi Verzlinga á hverri önn. Þáttinn má horfa í spilara mbl.is hér að ofan. 

Veruleiki ungmenna og grín eru áberandi í nýjasta þættinum.

Haf­dís Rut Hall­dórs­dótt­ir og Heiðveig Björg Jó­hann­es­dótt­ir eru í stjórn 12:00-nefnd­ar­inn­ar í Verzl­un­ar­skóla Íslands.

„Það sem hef­ur verið skemmti­leg­ast er að kynn­ast nýju fólki, taka upp skemmti­lega sketsa og tón­list­ar­mynd­bönd, við höf­um séð að með hverj­um tök­um þá verður nefnd­in að betri heild. Svo er alltaf gam­an þegar fólk hrós­ar og hef­ur gam­an af þeim verk­efn­um sem við skil­um af okk­ur,“ sögðu þær Hafdís og Heiðveig í viðtali við mbl.is fyrr í vikunni. 

mbl.is