Neistinn slokknaður eftir þriggja mánaða hjónaband

Poppkúltúr | 12. apríl 2024

Neistinn slokknaður eftir þriggja mánaða hjónaband

The Golden Bachelor-stjörnurnar Gerry Turner og Theresa Nist eru að skilja eftir þriggja mánaða hjónaband. 

Neistinn slokknaður eftir þriggja mánaða hjónaband

Poppkúltúr | 12. apríl 2024

Hjónabandinu er lokið.
Hjónabandinu er lokið. Samsett mynd

The Golden Bachelor-stjörnurnar Gerry Turner og Theresa Nist eru að skilja eftir þriggja mánaða hjónaband. 

The Golden Bachelor-stjörnurnar Gerry Turner og Theresa Nist eru að skilja eftir þriggja mánaða hjónaband. 

Fjölbreyttur hópur kvenna yfir fimmtugu keppti um ástir hins 71 árs gamla Turner í nýjustu útgáfu raunveruleikaseríunnar. Turner og Nist trúlofuðu sig í lokaþættinum, sem sýndur var í lok nóvember á síðasta ári. 

„Þú ert sú sem ég get ómögu­lega lifað án,“ sagði Turner áður en hann fór niður á skelj­arn­ar og bað hinn­ar sjö­tugu Nist ásamt því að af­henda henni lokarós­ina.

Parið gekk í hjónaband í beinni útsendingu örfáum vikum seinna. 

mbl.is