Í gær fór fram forkeppni fyrir keppnina um Kokk ársins 2024 sem haldin verður í Ikea á morgun, laugardaginn 13. apríl næstkomandi. Keppnin var æsispennandi og metnaðurinn hjá keppendum var í fyrirrúmi.
Í gær fór fram forkeppni fyrir keppnina um Kokk ársins 2024 sem haldin verður í Ikea á morgun, laugardaginn 13. apríl næstkomandi. Keppnin var æsispennandi og metnaðurinn hjá keppendum var í fyrirrúmi.
Í gær fór fram forkeppni fyrir keppnina um Kokk ársins 2024 sem haldin verður í Ikea á morgun, laugardaginn 13. apríl næstkomandi. Keppnin var æsispennandi og metnaðurinn hjá keppendum var í fyrirrúmi.
Verkefni dagsins var að elda kjúklingabringu og kjúklingalegg frá Ísfugl Það voru sjö keppendur sem tóku þátt í forkeppninni og komust 5 þeirra áfram. Keppendurnir sem komust áfram eru:
Eftir að tilkynnt var hverjir kæmust áfram voru skylduhráefni laugardagsins kynnt en þau eru:
Forréttur
Aðalréttur
Eftirréttur
Næsta verkefni keppenda var að skila inn matseðil en það þurftu þeir að gera fyrir klukkan 19.00 í gær, fimmtudag. Það verður spennandi að fylgjast með keppendum spreyta sig á þessum hráefnum.
Í fyrsta skipti keppni um Grænmetiskokk ársins
Í dag föstudag fer fram í fyrsta skipti keppnin um Grænmetiskokk ársins, þar eru fimm keppendur skráðir til leiks en þeir eru:
Keppendur hafa 5 klukkutíma til undirbúnings og verða ræstir með 5 mínútna millibili.
Eldaður verður þriggja rétta matseðil fyrir 12 manns sem samanstendur af eftirfarandi grunn hráefnum:
Forréttur
Aðalréttur
Eftirréttur
Úrslit í öllum keppnum verða kunngjörð í Ikea eftir klukkan 18:00 á laugardaginn.