Þátturinn 12:00 var frumsýndur í vikunni. Aðallag þáttarins var lagið Diskókúlupartí og er algjör partísmellur. Lagið má horfa á í spilaranum hér að ofan.
Þátturinn 12:00 var frumsýndur í vikunni. Aðallag þáttarins var lagið Diskókúlupartí og er algjör partísmellur. Lagið má horfa á í spilaranum hér að ofan.
Þátturinn 12:00 var frumsýndur í vikunni. Aðallag þáttarins var lagið Diskókúlupartí og er algjör partísmellur. Lagið má horfa á í spilaranum hér að ofan.
Hlutinn með leikna grínefninu var sýndur á mbl.is í gær.
„12:00 er vídeó-, sketsa- og laganefnd í Verzlunarskóla íslands þar sem aðalverkefni nefndarinnar eru að búa til tvo sketsaþætti og tvö lög,“ sögðu þær Hafdís Rut Halldórsdóttir og Heiðveig Björg Jóhannesdóttir við mbl.is fyrr í vikunn en þær eru í stjórn 12:00.
„Það sem okkur fannst mest spennandi við að vera í 12:00-nefndinni var að fá að skapa skemmtilegt efni fyrir allan skólann sem við og nefndin getum svo verið afar stolt af í lok árs. Okkur þótti líka spennandi að fá að kynnast fullt af nýju fólki, bæði krökkum í nefndinni og öðru fólki sem hafa komið að ferlinu,“ sögðu þær Hafdís og Heiðveig.