Reykjavíkurdóttir á von á öðru barni

Meðganga | 15. apríl 2024

Reykjavíkurdóttir á von á öðru barni

Tónlistarkonan og grafíski hönnuðurinn Þuríður Kristín Kristleifsdóttir, oftast kölluð Þura Stína, og Arnar Jónmundsson framleiðandi eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga þau dótturina Emilíu Karin sem kom í heiminn í maí 2020. 

Reykjavíkurdóttir á von á öðru barni

Meðganga | 15. apríl 2024

Fjölskyldan stækkar!
Fjölskyldan stækkar!

Tónlistarkonan og grafíski hönnuðurinn Þuríður Kristín Kristleifsdóttir, oftast kölluð Þura Stína, og Arnar Jónmundsson framleiðandi eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga þau dótturina Emilíu Karin sem kom í heiminn í maí 2020. 

Tónlistarkonan og grafíski hönnuðurinn Þuríður Kristín Kristleifsdóttir, oftast kölluð Þura Stína, og Arnar Jónmundsson framleiðandi eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga þau dótturina Emilíu Karin sem kom í heiminn í maí 2020. 

Þura Stína og Arnar tilkynntu gleðifregnirnar í sameiginlegri færslu á Instagram, en með færslunni birtu þau fallega myndaröð af fjölskyldunni. „Stækkandi fjölskylda að gera og græja. Eigum von á lítilli viðbót í byrjun október og Emilía Karin ekkert eðlilega spennt fyrir komandi hlutverki sem stóra systir,“ skrifuðu þau við færsluna. 

Fjölskylduvefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is