Grillspjótin sem hafa slegið í gegn

Uppskriftir | 19. apríl 2024

Grillspjótin sem hafa slegið í gegn

Sumardagurinn fyrsti er handan við hornið og hitatölur að hækka sem þýðir bara eitt. Þá er lag að fagna og kveikja upp í grillinu og grilla góðgæti. Matarmikil og girnileg grillspjót hafa heillað lesendur matarvefsins gegnum tíðina og hér er að finna vinsælustu uppskriftirnar að ómótstæðilega góðum kræsingum sem búið er að þræða upp á grillspjót. Hér eru líka góð ráð fyrir ykkur lesendur góðir til að tryggja að grillspjótin ykkar brenni ekki.

Grillspjótin sem hafa slegið í gegn

Uppskriftir | 19. apríl 2024

Hækkandi hitatölur og sumar í nánd þýðir bara eitt, bjóða …
Hækkandi hitatölur og sumar í nánd þýðir bara eitt, bjóða í grill og fagna. Hér eru nokkrar girnilegar uppskriftir að kræsingum á grillspjótum. Samsett mynd

Sum­ar­dag­ur­inn fyrsti er hand­an við hornið og hita­töl­ur að hækka sem þýðir bara eitt. Þá er lag að fagna og kveikja upp í grill­inu og grilla góðgæti. Mat­ar­mik­il og girni­leg grill­spjót hafa heillað les­end­ur mat­ar­vefs­ins gegn­um tíðina og hér er að finna vin­sæl­ustu upp­skrift­irn­ar að ómót­stæðilega góðum kræs­ing­um sem búið er að þræða upp á grill­spjót. Hér eru líka góð ráð fyr­ir ykk­ur les­end­ur góðir til að tryggja að grill­spjót­in ykk­ar brenni ekki.

Sum­ar­dag­ur­inn fyrsti er hand­an við hornið og hita­töl­ur að hækka sem þýðir bara eitt. Þá er lag að fagna og kveikja upp í grill­inu og grilla góðgæti. Mat­ar­mik­il og girni­leg grill­spjót hafa heillað les­end­ur mat­ar­vefs­ins gegn­um tíðina og hér er að finna vin­sæl­ustu upp­skrift­irn­ar að ómót­stæðilega góðum kræs­ing­um sem búið er að þræða upp á grill­spjót. Hér eru líka góð ráð fyr­ir ykk­ur les­end­ur góðir til að tryggja að grill­spjót­in ykk­ar brenni ekki.

Ómót­stæðilega ljúf­feng­ar kræs­ing­ar á grillið: 

Lúxus grillspjót með chimichurri.
Lúx­us grill­spjót með chimichurri. Ljós­mynd/​Snorri Guðmunds­son
BBQ-kjúklingaspjót borin fram með makkarónusalati.
BBQ-kjúk­linga­spjót bor­in fram með makkarónu­sal­ati. Ljós­mynd/​Berg­lind Hreiðars
Ómótstæðileg kjúklinga- og grænmetisspjót.
Ómót­stæðileg kjúk­linga- og græn­met­is­spjót. Ljós­mynd/​Hild­ur Rut Ingimars­dótt­ir
Grilspjót með grillosti og grænmeti, með skemmtilegu tvisti.
Gril­spjót með gril­losti og græn­meti, með skemmti­legu tvisti. Ljós­mynd/​Berg­lind Hreiðars
Guðdómlega ljúffeng kjúklingaspjót.
Guðdóm­lega ljúf­feng kjúk­linga­spjót. Ljós­mynd/​María Gomez
Miðausturlandakjúklingur á spjóti.
Miðaust­ur­landa­kjúk­ling­ur á spjóti. Ljós­mynd/Ó​löf Ein­ars­dótt­ir
mbl.is