Nýjasta uppskriftin úr Húsó-eldhúsinu gulrótarmauksúpa

Uppskriftir | 20. apríl 2024

Nýjasta uppskriftin úr Húsó-eldhúsinu gulrótarmauksúpa

Fast­ur liður á laug­ar­dags­morgn­um á mat­ar­vefn­um eru leynd­ar­dóms­fullu upp­skrift­irn­ar úr Húsó-eld­hús­inu í Hús­stjórn­ar­skól­an­um sem njóta mik­illa vin­sælda hjá les­end­um matarvefsins. Að þessu sinni deil­ir Marta María Arn­ars­dótt­ir skóla­meist­ari Hús­stjórn­ar­skól­ans með les­end­um upp­skrift að gulróarmauksúpu sem hún segir að sé fullkomin í hádegisverð eða jafnvel sem forréttur með kvöldverði. Þetta er sannkölluðu hollustu súpa og þeir sem elska gulrætur eiga eftir halda upp á þessa súpu. Auk þess er hráefniskostnaðurinn í þessa súpu hagstæður fyrir budduna.

Nýjasta uppskriftin úr Húsó-eldhúsinu gulrótarmauksúpa

Uppskriftir | 20. apríl 2024

Gulrótarmauksúpan er bæði holl og góð auk þess að hráefnið …
Gulrótarmauksúpan er bæði holl og góð auk þess að hráefnið í súpuna er hagstætt fyrir budduna. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fast­ur liður á laug­ar­dags­morgn­um á mat­ar­vefn­um eru leynd­ar­dóms­fullu upp­skrift­irn­ar úr Húsó-eld­hús­inu í Hús­stjórn­ar­skól­an­um sem njóta mik­illa vin­sælda hjá les­end­um matarvefsins. Að þessu sinni deil­ir Marta María Arn­ars­dótt­ir skóla­meist­ari Hús­stjórn­ar­skól­ans með les­end­um upp­skrift að gulróarmauksúpu sem hún segir að sé fullkomin í hádegisverð eða jafnvel sem forréttur með kvöldverði. Þetta er sannkölluðu hollustu súpa og þeir sem elska gulrætur eiga eftir halda upp á þessa súpu. Auk þess er hráefniskostnaðurinn í þessa súpu hagstæður fyrir budduna.

Fast­ur liður á laug­ar­dags­morgn­um á mat­ar­vefn­um eru leynd­ar­dóms­fullu upp­skrift­irn­ar úr Húsó-eld­hús­inu í Hús­stjórn­ar­skól­an­um sem njóta mik­illa vin­sælda hjá les­end­um matarvefsins. Að þessu sinni deil­ir Marta María Arn­ars­dótt­ir skóla­meist­ari Hús­stjórn­ar­skól­ans með les­end­um upp­skrift að gulróarmauksúpu sem hún segir að sé fullkomin í hádegisverð eða jafnvel sem forréttur með kvöldverði. Þetta er sannkölluðu hollustu súpa og þeir sem elska gulrætur eiga eftir halda upp á þessa súpu. Auk þess er hráefniskostnaðurinn í þessa súpu hagstæður fyrir budduna.

Gulrótarmauksúpa

  • ½ laukur
  • 1 msk. smjör
  • 500 g gulrætur (eða 250 g gulrætur og 250 g sætar kartöflur)
  • 8-9 dl kjúklingasoð
  • 1 tsk. karrí
  • ½ tsk. óreganó
  • 1 og ½ dl matreiðslurjómi

Aðferð:

  1. Saxið laukinn og steikið í potti.
  2. Skerið gulræturnar í bita og sjóðið í kjúklingasoðinu ásamt lauk og kryddi í 10-15 mínútur.
  3. Setjið allt í matvinnsluvél eftir suðu og maukið.
  4. Hitið súpuna aftur að suðu.
  5. Bætið rjómablandi saman við.
  6. Salt og pipar eftir smekk.
  7. Berið fram og njótið.
mbl.is