Í toppmálum á brúðkaupsdaginn

Snyrtibuddan | 25. apríl 2024

Í toppmálum á brúðkaupsdaginn

Það fyrsta sem brúðgumar gera fyrir brúðkaupsdaginn er yfirleitt að kaupa jakkaföt. Það þarf þó að gera meira en það fyrir brúðkaup. Allir aukahlutir þurfa vera á sínum stað fyrir stóra daginn. Eins þarf húðin að vera í fullkomnu standi og þá dugar ekki bara vatn og þvottapoki um morguninn.

Í toppmálum á brúðkaupsdaginn

Snyrtibuddan | 25. apríl 2024

Það þarf allt að vera klárt fyrir stóra daginn.
Það þarf allt að vera klárt fyrir stóra daginn. Ljósmynd/Unslpash.com/Mari Lezhava

Það fyrsta sem brúðgumar gera fyrir brúðkaupsdaginn er yfirleitt að kaupa jakkaföt. Það þarf þó að gera meira en það fyrir brúðkaup. Allir aukahlutir þurfa vera á sínum stað fyrir stóra daginn. Eins þarf húðin að vera í fullkomnu standi og þá dugar ekki bara vatn og þvottapoki um morguninn.

Það fyrsta sem brúðgumar gera fyrir brúðkaupsdaginn er yfirleitt að kaupa jakkaföt. Það þarf þó að gera meira en það fyrir brúðkaup. Allir aukahlutir þurfa vera á sínum stað fyrir stóra daginn. Eins þarf húðin að vera í fullkomnu standi og þá dugar ekki bara vatn og þvottapoki um morguninn.

Brúðkaupshúðin

Nokkur einföld skref geta umbreytt húðinni á nokkrum vikum og því er ráð að byrja að huga að því í tíma fyrir stóra daginn. Mikilvægt er að nota húðvörur sem næra, styrkja, mýkja og vernda húðina.

1. Hreinsir. Hreinsaðu húðina daglega. Með reglulegri hreinsun kemst húðin í betra jafnvægi og heildarútlit verður jafnara, frísklegra og heilbrigðara. Eins má koma í veg fyrir inngróin hár á skeggvæði og bólumyndun með hreinsun.

Það er grunnatriði að hreinsa húðina vel. Hydrating Clanser frá …
Það er grunnatriði að hreinsa húðina vel. Hydrating Clanser frá Cera Ve er góður kostur. Túpan fæst meðal annars í vefverslun Heimkaupa og kostar á fullu verði 1.859 krónur.

2. Serum. Berðu serum á hreina húðina fyrir hnitmiðaða virkni.

Kiehl’s Ultra Pure-serum örvar endurnýjun húðar og viðheldur raka fyrir …
Kiehl’s Ultra Pure-serum örvar endurnýjun húðar og viðheldur raka fyrir þétta, heilbrigða og rakafyllta húð allan daginn. Serumið fæst í Hagkaup og kostar 5.499 krónur.
Kiehl’s Ultra Pure-serum örvar endurnýjun húðar og viðheldur raka fyrir …
Kiehl’s Ultra Pure-serum örvar endurnýjun húðar og viðheldur raka fyrir þétta, heilbrigða og rakafyllta húð allan daginn. Serumið fæst í Hagkaup og kostar 5.499 krónur.

3. Augnkrem. Berðu augnkrem á augnsvæðið en það er það svæði sem sýnir fyrst einkenni öldrunar.

Biotherm Aqua poweraugnkremið kælir og frískar herrann fyrir brúðkaupsdaginn. Það …
Biotherm Aqua poweraugnkremið kælir og frískar herrann fyrir brúðkaupsdaginn. Það hjálpar einnig við að draga úr baugum. Augnkremið fæst í Hagkaup og kostar 4.199 krónur.

4. Andlistskrem. Endaðu á að bera andlitskrem á húðina fyrir raka, mýkt og vörn yfir daginn. Við þrítugsaldur dregur úr kollagenframleiðslu í húð sem gerir það að verkum að fínar línur myndast.

Andlitskremið Kiehl’s Ultra Facial gefur góðan raka. Kremið fæst í …
Andlitskremið Kiehl’s Ultra Facial gefur góðan raka. Kremið fæst í Hagkaup og kostar 3.990 krónur.

5. Aukastig. Við þessa daglegu rútínu má svo bæta aukaskrefum daglega eða einu sinni til tvisvar í viku fyrir aukna virkni, raka, mýkt og ferskleika. Sem dæmi er sniðugt að bæta við raka- og vítamínmaska tvisvar til þrisvar í viku fyrir stóra daginn. Fyrir aukinn ferskleika á stóra deginum er hægt að bæta við nokkrum dropum af brúnkuaukandi serumi.

Það fer vel með húðina að nota maska af og …
Það fer vel með húðina að nota maska af og til. Þessi maski er frá íslenska merkinu Bioeffect. Maskarnir koma sex í pakka og kosta 9.950 krónur á heimasíðu Bioeffect
Biotherm AquaGelée brúnkaukandi rakaserum gefur brúðgumanum fallegt útlit. Brúnkuvaran fæst …
Biotherm AquaGelée brúnkaukandi rakaserum gefur brúðgumanum fallegt útlit. Brúnkuvaran fæst í vefverslun Lyfju og kostar 5.549 krónur.

Hér má sjá fleiri snyrtivörur og vörur sem eru nauðsynlegir fyrir brúðkaupsdaginn. 

Best er að vera í nýjum nærbuxum á stóra deginum. …
Best er að vera í nýjum nærbuxum á stóra deginum. Það er ekki bara það sem gestirnir sjá sem skiptir máli. Þessar ástarbrækur eru frá Calvin Klein, þær fást á vef NTC og kosta 5.995 krónur.
Það er nauðsynlegt að vera með fallegt bindi á brúðkaupsdaginn. …
Það er nauðsynlegt að vera með fallegt bindi á brúðkaupsdaginn. Þetta vínrauða bindi frá Mont fæst í Herragarðinum og kostar 9.980 krónur.
Ilmaðu vel á brúðkaupsdaginn. Þessi bergamóilmur frá Le Labo er …
Ilmaðu vel á brúðkaupsdaginn. Þessi bergamóilmur frá Le Labo er ferskur og sætur og fullur af munúð. Ilmurinn hentar öllum kynjum. Hann fæst í Mikado og kostar 35.490 krónur.
Það er nauðsynlegt að vera með fallegt bindi á brúðkaupsdaginn. …
Það er nauðsynlegt að vera með fallegt bindi á brúðkaupsdaginn. Þetta vínrauða bindi frá Mont fæst í Herragarðinum og kostar 9.980 krónur.
Mótunarefni frá Bed Head sem hentar sérstaklega vel stuttu hári. …
Mótunarefni frá Bed Head sem hentar sérstaklega vel stuttu hári. Það gerir það að verkum að herrar elska það. Efnið fæst í Hagkaup og kostar 3.499 krónur.
Glansandi fínir skór eru nauðsynlegir á brúðkaupsdaginn. Þessi skóáburður er …
Glansandi fínir skór eru nauðsynlegir á brúðkaupsdaginn. Þessi skóáburður er frá franska merkinu Saphir en Frakkar eru þekktir fyrir að vera fremstir á flestum sviðum lífsins. Áburðurinn fæst í Suitup og er fullt verð 2.995 krónur.
Herrar elska að nota saltsprey í hárið áður en þeir …
Herrar elska að nota saltsprey í hárið áður en þeir móta hárið þar sem það verður meðfærilegra. Þetta sprey er frá Maria Nila. Það fæst á vef Hárlands og kostar 5.190 krónur.
mbl.is