Best klædda fólk landsins lét sig ekki vanta til Ýrúrarí

Hverjir voru hvar | 26. apríl 2024

Best klædda fólk landsins lét sig ekki vanta til Ýrúrarí

Fjöldi gesta mætti í teiti í verslun 66°Norður í Hafnarstræti á miðvikudagskvöld þar sem fyrirtækið kynnti samstarf við Ýr Jóhannsdóttur, textílhönnuð og listakonu, í tilefni af HönnunarMars.

Best klædda fólk landsins lét sig ekki vanta til Ýrúrarí

Hverjir voru hvar | 26. apríl 2024

Tískukvísurnar Pattra Sriyanonge, Sigríður Margrét og Elísabet Gunnars létu sig …
Tískukvísurnar Pattra Sriyanonge, Sigríður Margrét og Elísabet Gunnars létu sig ekki vanta. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir

Fjöldi gesta mætti í teiti í verslun 66°Norður í Hafnarstræti á miðvikudagskvöld þar sem fyrirtækið kynnti samstarf við Ýr Jóhannsdóttur, textílhönnuð og listakonu, í tilefni af HönnunarMars.

Fjöldi gesta mætti í teiti í verslun 66°Norður í Hafnarstræti á miðvikudagskvöld þar sem fyrirtækið kynnti samstarf við Ýr Jóhannsdóttur, textílhönnuð og listakonu, í tilefni af HönnunarMars.

Ýr starfar undir nafninu Ýrúarí og er hún þekkt fyrir prjón, húmor og klæðilega list með áherslu á sjálfbærni og hringrás textílefna.

Ýrúrarí hefur gefið ósöluhæfum 66°Norður peysum nýtt líf með því að hylja göt og aðra galla í efni með sérhönnuðum bótum úr afskornum efnisbútum sem fallið hafa til við framleiðsluna á síðustu árum. Í hönnunarferlinu á bótunum sótti Ýrúrarí innblástur í lögun tölustafanna 66 sem prýða merki 66°Norður. Úr því urðu til augu, sem eru einkennandi fyrir hönnun Ýrúrarí og býr til skemmtilegan persónuleika fyrir flíkina. Peysurnar eru nú komnar í sölu í verslunum 66°Norður.

Listakonan Ýr Jóhannsdóttir sýndi gestum peysurnar.
Listakonan Ýr Jóhannsdóttir sýndi gestum peysurnar. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Aþena Elíasdóttir mætti með vinkonu.
Aþena Elíasdóttir mætti með vinkonu. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Heiðrún og Sverrir Arason.
Heiðrún og Sverrir Arason. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Halla Ármans mætti með kærastanum.
Halla Ármans mætti með kærastanum. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Unnur og Ýrúrarí.
Unnur og Ýrúrarí. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sigríður Margrét og Ýrúrarí.
Sigríður Margrét og Ýrúrarí. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Aldís, Ýmir, Tekla og Halldór.
Aldís, Ýmir, Tekla og Halldór. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sigríður Margrét og Hrefna Rós.
Sigríður Margrét og Hrefna Rós. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Erla Brynjarsdóttir
Erla Brynjarsdóttir Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Þrándur og Sunny.
Þrándur og Sunny. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Arnar, Oddur, Guðmundur og Sverrir.
Arnar, Oddur, Guðmundur og Sverrir. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Árný og Gunna.
Árný og Gunna. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Hólmfríður og Ýrúrarí.
Hólmfríður og Ýrúrarí. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
María, Anna og Hólmfríður.
María, Anna og Hólmfríður. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sölvi Snær Magnússon ásamt vini.
Sölvi Snær Magnússon ásamt vini.
Mar­ko Svart og Ana­hita Ba.
Mar­ko Svart og Ana­hita Ba. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sylvía Karen, Jenný og Stella Björt.
Sylvía Karen, Jenný og Stella Björt. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Unnur og Anna Helga.
Unnur og Anna Helga. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
mbl.is