Hönnun Rutar Káradóttur ræður ríkjum í Fossvogi

Heimili | 26. apríl 2024

Hönnun Rutar Káradóttur ræður ríkjum í Fossvogi

Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir hannaði innréttingar í 170 fm íbúð við Lautarveg í Fossvogi. Um er að ræða þríbýlishús sem reist var 2020. 

Hönnun Rutar Káradóttur ræður ríkjum í Fossvogi

Heimili | 26. apríl 2024

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir hannaði innréttingar í 170 fm íbúð við Lautarveg í Fossvogi. Um er að ræða þríbýlishús sem reist var 2020. 

Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir hannaði innréttingar í 170 fm íbúð við Lautarveg í Fossvogi. Um er að ræða þríbýlishús sem reist var 2020. 

Stofa og eldhús snúa í hásuður og er eldhús opið inn í stofu. 

Í eldhúsinu er sérsmíðaðar innréttingar sem mikið er í lagt. Þær voru smíðaðar hjá Hegg og hafa að geyma skápavegg með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél en þar er líka að finna vandaðan tækjaskáp. Innréttingin er úr bæsuðum við og er stór steinklædd eyja fyrir framan eldhúsið en sami steinn er notaður á milli skápa á skápavegg. 

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Fataskápar og innihurðar eru sérsmíðaðar úr sama við og eldhúsinnréttingin. Loftin í stofunni og eldhúsinu eru tekin niður og þar komið fyrir lýsingu og til að auka hljóðvist. 

Heimilið í heild sinni er fagurt og smekklegt en þar er gott val á húsgögnum í forgrunni. 

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Lautarvegur 8

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is