Í kvöld kemur í ljós hvort íslenska lagið, Scared of Heights, kemst áfram Eurovision sem haldin er að þessu sinni í Malmö í Svíþjóð. En Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona keppir í kvöld í fyrri umferð forkeppninnar fyrir hönd Íslands. Hún og teymið hennar staðið í ströngu síðustu daga og vikur fyrir stóru stundina.
Í kvöld kemur í ljós hvort íslenska lagið, Scared of Heights, kemst áfram Eurovision sem haldin er að þessu sinni í Malmö í Svíþjóð. En Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona keppir í kvöld í fyrri umferð forkeppninnar fyrir hönd Íslands. Hún og teymið hennar staðið í ströngu síðustu daga og vikur fyrir stóru stundina.
Í kvöld kemur í ljós hvort íslenska lagið, Scared of Heights, kemst áfram Eurovision sem haldin er að þessu sinni í Malmö í Svíþjóð. En Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona keppir í kvöld í fyrri umferð forkeppninnar fyrir hönd Íslands. Hún og teymið hennar staðið í ströngu síðustu daga og vikur fyrir stóru stundina.
Meðal þeirra sem hafa staðið í ströngu er Birna Björnsdóttir eigandi Dansskóla Birnu Björns en hún sér meðal annars um allar sviðshreyfingarnar þegar flutningur lagsins fer fram á stóra sviðinu. Birna er mikill aðdáandi Eurovision og hefur fylgst með keppninni frá upphafi. Hún er vön að halda Eurovision-partí heima þegar keppnin fram og bjóða upp á veislukræsingar.
„Það er ávallt heilög stund hjá minni fjölskyldu þegar Eurovision-keppnin er á skjánum. Stundum koma vinir yfir til okkar og partíið breytist i hlaðborð þar sem allir koma með eitthvað gott á borðið. „Við fjölskyldan grillum til að mynda oft pylsur og hamborgara, sem er einfalt og þægilegt og enginn missir af flutningi keppenda,“ segir Birna og bætir við að það sé gott að vera með allt tilbúið þegar keppni hefst.
„Síðan er ómissandi að vera með alvöru nammiskál fyrir framan skjáinn. Í nammiskálinni minni eru kókosbollur, lakkrís og jarðarber. Ég elska kókosbollur og lakkrís, svo gott saman. Þá er auðveldara að horfa á stigatöfluna,“ segir Birna.
Nú staðan önnur hjá Birnu þar sem hún er í teyminu hennar Heru og mun því verja öllum deginum í tónleikahöllinni í Malmö. „Þar sem við verðum öll hér í allan dag og í kvöld munum við snæða í mötuneytinu. Við fáum því ekki að ráða för hvað verður í matinn. En ég myndi klára laga mexíkóska ídýfu fyrir keppnina í kvöld ef ég væri heima í eldhúsinu,“ segir Birna og hlær. Hún deilir hér með lesendum uppskrift að mexíkósku ídýfunni sem hún elskar og kemur af uppskriftavefnum Eldhússögur.
Mexíkósk ídýfa
Passar í meðalstórt eldfast mót
Aðferð: