Faldi ekki neitt í gegnsæjum kjól

Poppkúltúr | 7. maí 2024

Faldi ekki neitt í gegnsæjum kjól

Bandaríska fyrirsætan Emily Ratajkowski vakti mikla athygli í gegnsæjum kjól frá Atelier Versace á Met Gala-viðburðinum í gær, mánudag. Viðburðurinn var haldinn á Metropolitan-safninu í New York-borg.

Faldi ekki neitt í gegnsæjum kjól

Poppkúltúr | 7. maí 2024

Kjóllinn huldi ekki mikið.
Kjóllinn huldi ekki mikið. Samsett mynd

Bandaríska fyrirsætan Emily Ratajkowski vakti mikla athygli í gegnsæjum kjól frá Atelier Versace á Met Gala-viðburðinum í gær, mánudag. Viðburðurinn var haldinn á Metropolitan-safninu í New York-borg.

Bandaríska fyrirsætan Emily Ratajkowski vakti mikla athygli í gegnsæjum kjól frá Atelier Versace á Met Gala-viðburðinum í gær, mánudag. Viðburðurinn var haldinn á Metropolitan-safninu í New York-borg.

Allra augu voru á Ratajkowski þegar hún birtist á myntugræna dregilinum en fyrirsætan klæddist engu undir kjólnum. Það kom vel í ljós þegar hún stillti sér upp fyrir framan ljósmyndara.

Ratajkowski er ófeimin að sýna líkama sinn og birtir reglulega myndir af sér fáklæddri á Instagram-síðu sinni.

Aðrir sem vöktu athygli fyrir klæðaburð sinn voru meðal annars Jennifer Lopez, Kim Kardashian, Lizzo, Cardi B og að sjálfsögðu Laufey. 

Allra augu voru á Emily Ratajkowski.
Allra augu voru á Emily Ratajkowski. AFP/ljósmyndari
Jennifer Lopez klikkar seint. Hún klæddist kjól eftir Daniel Roseberry.
Jennifer Lopez klikkar seint. Hún klæddist kjól eftir Daniel Roseberry. AFP/ljósmyndari
Kim Kardashian átti í stökustu vandræðum með að komast upp …
Kim Kardashian átti í stökustu vandræðum með að komast upp stigann. Kardashian klæddist kjól frá John Galliano. AFP/ljósmyndari
Tónlistarkonan Lizzo ákvað að stæla tré. Kjóllinn er úr smiðju …
Tónlistarkonan Lizzo ákvað að stæla tré. Kjóllinn er úr smiðju Weinsanto. AFP/ljósmyndari
Rapparinn Cardi B þurfi aðstoð margra stæltra karlmanna til að …
Rapparinn Cardi B þurfi aðstoð margra stæltra karlmanna til að komast upp stigann að Metropolitan-safninu. Hún klæddist kjól eftir Windowsen. AFP/ljósmyndari
Laufey var sannkölluð drottning í kjól frá Prabal Gurung.
Laufey var sannkölluð drottning í kjól frá Prabal Gurung. AFP/ljósmyndari
mbl.is