Hera Björk Þórhallsdóttir komst ekki áfram í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Íslands.
Hera Björk Þórhallsdóttir komst ekki áfram í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Íslands.
Hera Björk Þórhallsdóttir komst ekki áfram í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Íslands.
Undankeppnin var haldin í Malmö í kvöld.
Niðurstöðurnar koma ekki endilega á óvart en framlagi Íslands var ekki spáð góðu gengi í veðbönkum en það var í 31. sæti af 37.
Þau lönd sem komust áfram eru: Serbía, Portúgal, Slóvenía, Úkraína, Litháen, Írland, Kýpur, Finnland og Lúxemborg.