Seinni undankeppni Eurovison var haldin í kvöld og því ljóst hvaða lönd munu keppa í úrslitunum á laugardaginn.
Seinni undankeppni Eurovison var haldin í kvöld og því ljóst hvaða lönd munu keppa í úrslitunum á laugardaginn.
Seinni undankeppni Eurovison var haldin í kvöld og því ljóst hvaða lönd munu keppa í úrslitunum á laugardaginn.
Ísrael komst áfram þrátt fyrir að þátttaka þeirra í keppninni sé afar umdeild vegna aðgerða þeirra á Gasasvæðinu.
Áhorfendur á lokaæfingu fyrir kvöldið bauluðu á söngkonu Ísraels Eden Golan er hún steig á svið og flutti lagið Hurricane, en mikil mótmæli hafa verið á götum Malmö í dag vegna þátttöku landsins.
Eftirfarandi lönd komust áfram í kvöld: