Braut óvart bikarinn

Eurovision | 11. maí 2024

Braut óvart bikarinn

Nemo frá Sviss braut óvart bikarinn þegar hán fékk hann í hendurnar eftir að hafa unnið Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld.

Braut óvart bikarinn

Eurovision | 11. maí 2024

Nemo rak bikarinn í gólfið í fagnaðarlátunum og neðri hlutinn, …
Nemo rak bikarinn í gólfið í fagnaðarlátunum og neðri hlutinn, stallurinn, brotnaði af. Hér má sjá stallinn þar sem hann varð eftir. Skjáskot/RÚV

Nemo frá Sviss braut óvart bikarinn þegar hán fékk hann í hendurnar eftir að hafa unnið Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld.

Nemo frá Sviss braut óvart bikarinn þegar hán fékk hann í hendurnar eftir að hafa unnið Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld.

Nemo vann keppnina með lag­inu The Code. Baby Lasagna frá Króa­tíu varð í öðru sæti með lagið Rim Tim Tagi Dim.



mbl.is