Boða til forsetakosninga í Íran

Íran | 20. maí 2024

Boða til forsetakosninga í Íran

Boðað hefur verið til forsetakosninga í Íran í kjölfar þess að forseti landsins Ebrahim Raisi fórst í þyrluslysi í gær. 

Boða til forsetakosninga í Íran

Íran | 20. maí 2024

Íranir syrgja forsetann Ebrahim Raisi en boðað hefur verið til …
Íranir syrgja forsetann Ebrahim Raisi en boðað hefur verið til forsetakosninga í kjölfar andláts hans. AFP

Boðað hefur verið til forsetakosninga í Íran í kjölfar þess að forseti landsins Ebrahim Raisi fórst í þyrluslysi í gær. 

Boðað hefur verið til forsetakosninga í Íran í kjölfar þess að forseti landsins Ebrahim Raisi fórst í þyrluslysi í gær. 

Verða kosningar haldnar 28. júní næstkomandi. 

„Kjördagatalið var samþykkt á fundi embættismanna innan dómkerfisins, ríkisstjórnarinnar og þingsins,“ greindi íranska ríkissjónvarpið frá.

Samkvæmt stjórnarskrá eiga næstu forsetakosningar að fara fram innan 50 daga.

Varaforseti landsins, Mohammed Mokhber, mun að öllum líkindum gegna skyldum forseta fram að kosningum. 

mbl.is