Næsta hús við Guðna og Elizu komið á sölu

Heimili | 20. maí 2024

Næsta hús við Guðna og Elizu komið á sölu

Við Steinprýði í Garðabæ er að finna 267 fm einbýli sem er í smíðum. Húsið stendur á fallegum stað í hrauninu en í næsta hús er í eigu forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, og eiginkonu hans, Elizu Reid. Húsið var teiknað af Úti Inni arkitektum. 

Næsta hús við Guðna og Elizu komið á sölu

Heimili | 20. maí 2024

Húsið var teiknað af Úti Inni arkitektum. Í bakgrunninum má …
Húsið var teiknað af Úti Inni arkitektum. Í bakgrunninum má sjá hús Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid.

Við Steinprýði í Garðabæ er að finna 267 fm einbýli sem er í smíðum. Húsið stendur á fallegum stað í hrauninu en í næsta hús er í eigu forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, og eiginkonu hans, Elizu Reid. Húsið var teiknað af Úti Inni arkitektum. 

Við Steinprýði í Garðabæ er að finna 267 fm einbýli sem er í smíðum. Húsið stendur á fallegum stað í hrauninu en í næsta hús er í eigu forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, og eiginkonu hans, Elizu Reid. Húsið var teiknað af Úti Inni arkitektum. 

Ásett verð er 239.000.000 kr. 

Húsið er á einni hæð og státar af fallegri hönnun. Í húsinu er gert ráð fyrir fjórum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. 

„Náttúruperla og einstök staðsetning er á þessu stórglæsilega 267 fm einnar hæðar einbýlishúsi í Garðabæ sem er í smíðum.
Gert er ráð fyrir 4 herbergjum, innbyggður bílskúr, arinn, hjónasvíta með fataherbergi og sér baði og fleira prýða þessa einstöku eign. Hér hefur hvergi verið til sparað og allur frágangur og efnisval er í allra hæsta gæðaflokki. Húsið stendur á rúmlega 1038 fm lóð sem verður sem næst viðhaldsfrí sem og húsið að utan,“ segir í auglýsingu á fasteignavef mbl.is. 

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Steinprýði 13

Gólfsíðir gluggar prýða húsið.
Gólfsíðir gluggar prýða húsið.
Hér má sjá rennihurð sem gengur út í garð.
Hér má sjá rennihurð sem gengur út í garð.
Húsið er staðsett á fallegum stað í Garðabæ.
Húsið er staðsett á fallegum stað í Garðabæ.
mbl.is