Gætu verið sektuð um 192 milljarða

Fiskeldi | 23. maí 2024

Gætu verið sektuð um 192 milljarða

Ekki er vitað hve langan tíma rannsókn framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á meintu verðsamráði laxeldisfyrirtækjanna Mowi, Lerøy, Cermaq, Salmar, Grieg Seafood og Bremnes mun taka. Framkvæmdastjórnin segist í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins ekki bundin tímamörkum

Gætu verið sektuð um 192 milljarða

Fiskeldi | 23. maí 2024

Höfuðstöðvar Evrópusambandsins (ESB) í Brussel.
Höfuðstöðvar Evrópusambandsins (ESB) í Brussel. Ljósmynd/Evrópusambandið/Dati Bendo

Ekki er vitað hve langan tíma rannsókn framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á meintu verðsamráði laxeldisfyrirtækjanna Mowi, Lerøy, Cermaq, Salmar, Grieg Seafood og Bremnes mun taka. Framkvæmdastjórnin segist í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins ekki bundin tímamörkum

Ekki er vitað hve langan tíma rannsókn framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á meintu verðsamráði laxeldisfyrirtækjanna Mowi, Lerøy, Cermaq, Salmar, Grieg Seafood og Bremnes mun taka. Framkvæmdastjórnin segist í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins ekki bundin tímamörkum

Eldisfélögin sex sem málið snýr að framleiða um 80% af öllum eldislaxi á heimsvísu.

Samanlögð ársvelta félaganna er um 1.920 milljarðar og er framkvæmdastjórninni heimilt að sekta félögin um allt að 10% af veltu þeirra á heimsvísu telji hún nægar sannanir vera fyrir því að félögin hafi brotið gegn samkeppnisreglum Evrópusambandsins. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is