Elenora Rós Georgsdóttir bakari sem hefur glatt landsmenn með útgeislun sinni og ljúffengu bakkelsi býður upp á helgarbaksturinn að þessu sinni. Elenora starfar í bakaríi í Lundúnaborg þessa dagana og unnir hag sínum vel. Elenora elskar að baka og ástríða hennar skín í gegn þegar bakstur er annars vegar.
Elenora Rós Georgsdóttir bakari sem hefur glatt landsmenn með útgeislun sinni og ljúffengu bakkelsi býður upp á helgarbaksturinn að þessu sinni. Elenora starfar í bakaríi í Lundúnaborg þessa dagana og unnir hag sínum vel. Elenora elskar að baka og ástríða hennar skín í gegn þegar bakstur er annars vegar.
Elenora Rós Georgsdóttir bakari sem hefur glatt landsmenn með útgeislun sinni og ljúffengu bakkelsi býður upp á helgarbaksturinn að þessu sinni. Elenora starfar í bakaríi í Lundúnaborg þessa dagana og unnir hag sínum vel. Elenora elskar að baka og ástríða hennar skín í gegn þegar bakstur er annars vegar.
„Nú eru útskriftaveislur fram undan og allir að reyna að finna eitthvað nýtt og spennandi til að bjóða upp á í veislunum og þessir dásamlegu bitar eru tilvaldir á veisluborðið. Það er auðvelt að útbúa þessa dýrð fyrirfram og skera niður í lita bita og bjóða upp á í næstu veislu. Þetta ery klárlega bitar sem slá ávallt í gegn. Þetta er uppskrift af kræsingum sem bera heitið „Millionaires shortbread“ eða Milljónamæringa smákaka og er skoskt bakkelsi. Ég bakaði þetta fyrir síðasta útgáfuteitið mitt og fólk var svo hrifið að það fékk að taka með sér nokkra bita í nesti heim,“ segir Elenora og bætir við fátt gleðji sig jafn mikið og þegar fólk fellur fyrir bakkelsinu hennar. „Ég ólst upp við að borða þetta við hvert tækifæri enda hálf skosk sjálf.“
Milljónamæringa smákaka
Kexbotn
Aðferð:
Karamella
Aðferð:
Súkkulaðihjúpur
Aðferð:
Samsetning: