Árni Hauksson seldi frægum byggingarverktaka Akureyrarhöllina

Heimili | 30. maí 2024

Árni Hauksson seldi frægum byggingarverktaka Akureyrarhöllina

Einn heitasti piparsveinn landsins, Árni Hauksson fjárfestir, hefur selt einbýlishús sitt á Akureyri. Húsið var skráð á félag Árna, Klapparás ehf., en nú hefur húsið verið selt á 140.000.000 kr. Nýir eigendur eru Gylfi Ómar Héðinsson og Svava Árnadóttir. Gylfi er oft kenndur við Byggingarfélag Gunnars og Gylfa, BYGG. Hjónin eru búsett í Kórahverfinu í Kópavogi. 

Árni Hauksson seldi frægum byggingarverktaka Akureyrarhöllina

Heimili | 30. maí 2024

Árni Hauksson hefur selt einbýlishús sitt á Akureyri.
Árni Hauksson hefur selt einbýlishús sitt á Akureyri. Samsett mynd

Einn heitasti piparsveinn landsins, Árni Hauksson fjárfestir, hefur selt einbýlishús sitt á Akureyri. Húsið var skráð á félag Árna, Klapparás ehf., en nú hefur húsið verið selt á 140.000.000 kr. Nýir eigendur eru Gylfi Ómar Héðinsson og Svava Árnadóttir. Gylfi er oft kenndur við Byggingarfélag Gunnars og Gylfa, BYGG. Hjónin eru búsett í Kórahverfinu í Kópavogi. 

Einn heitasti piparsveinn landsins, Árni Hauksson fjárfestir, hefur selt einbýlishús sitt á Akureyri. Húsið var skráð á félag Árna, Klapparás ehf., en nú hefur húsið verið selt á 140.000.000 kr. Nýir eigendur eru Gylfi Ómar Héðinsson og Svava Árnadóttir. Gylfi er oft kenndur við Byggingarfélag Gunnars og Gylfa, BYGG. Hjónin eru búsett í Kórahverfinu í Kópavogi. 

Húsið við Duggufjöru var byggt 1990 og er 297 fm að stærð. Það er á tveimur hæðum og stendur á fallegum stað við tjörnina í innbænu á Akureyri. 

Húsið við Duggufjöru 6 er vandað og fallegt.
Húsið við Duggufjöru 6 er vandað og fallegt.

Neðri hæð húss­ins er flísa­lögð og í eld­hús­inu er vönduð viðar­inn­rétt­ing með stein­borðplötu og góðu skápaplássi. Í eld­hús­inu er eld­hús­krók­ur og lít­ill tangi. 

Á sömu hæð er að finna borðstofu og stofu með stór­um og mynd­ar­leg­um ar­inn. Á efri hæðinni er að finna svefn­her­bergi og baðher­bergi. 

Smartland óskar Gylfa og Svövu til hamingju með nýja húsið! 

mbl.is